„Algjör sprenging“ í einkafluginu Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. júlí 2021 07:00 Þessar þotur voru á langtímastæði á Reykjavíkurflugvelli í byrjun vikunnar. Skjáskot Sprenging hefur orðið í komum einkaflugvéla á Reykjavíkurflugvöll frá mánaðamótum, að sögn rekstrarstjóra á vellinum. Reiknað er með meiri umferð nú í júlímánuði en í júlí 2019, sem var einn besti mánuður fyrirtækisins frá upphafi. Stöðugur straumur einkaflugvéla hefur verið gegnum Reykjavíkurflugvöll upp á síðkastið og ekkert lát er á umferðinni. Þá eru nokkrar stærri þotur í langtímastæði á flugvellinum, líkt og Reykvíkingar sem átt hafa leið hjá hafa eflaust tekið eftir. Stefán Smári Kristinsson rekstrarstjóri ACE FBO, sem þjónustar einkaflugvélar á Reykjavíkurflugvelli, segir greinilega mikinn áhuga á Íslandi sem áfangastað - sérstaklega eftir að hætt var að skima bólusetta ferðamenn fyrsta júlí. „Þegar við berum saman við júnímánuð þá núna tólfta júlí þá erum við búin að ná sama tonnafjölda véla sem hafa komið til okkar og allan júnímánuð þannig að þetta er að aukast, það má segja að það hafi verið algjör sprenging í þessu.“ Staðan sé að verða sú sama og fyrir heimsfaraldur - en nú sé þó reyndar sá munur á að flugvélarnar sem koma eru stærri en áður; meðalþyngdin er meiri en síðustu ár, sögn Stefáns. „Það stefnir allt í það að þetta muni toppa júlímánuð 2019.“ Stefán Smári Kristinsson, rekstrarstjóri ACE FBO.SKJÁSKOT Meirihluti þeirra sem koma með einkaflugvélunum eru ferðamenn - og enn fremur efnaðir ferðamenn. Stefán segir Reykjavíkurflugvöll mikilvægan í þessu samhengi. „Að fá þessa tegund af ferðamönnum til landsins, sem myndu kannski ekki stoppa ef þeir þyrftu að lenda í Keflavík.“ En hvaðan eru ferðamennirnir að koma? „Það eru helst þessi lönd sem er búið að heimila, við fáum mjög mikið frá Bandaríkjunum, það er í takt við almenna ferðamenn sem fara til landsins. Við höfum fundið mikinn áhuga frá Bandaríkjunum en svo er þetta líka frá Evrópu.“ Fréttir af flugi Reykjavík Ferðamennska á Íslandi Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Fleiri fréttir Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Sjá meira
Stöðugur straumur einkaflugvéla hefur verið gegnum Reykjavíkurflugvöll upp á síðkastið og ekkert lát er á umferðinni. Þá eru nokkrar stærri þotur í langtímastæði á flugvellinum, líkt og Reykvíkingar sem átt hafa leið hjá hafa eflaust tekið eftir. Stefán Smári Kristinsson rekstrarstjóri ACE FBO, sem þjónustar einkaflugvélar á Reykjavíkurflugvelli, segir greinilega mikinn áhuga á Íslandi sem áfangastað - sérstaklega eftir að hætt var að skima bólusetta ferðamenn fyrsta júlí. „Þegar við berum saman við júnímánuð þá núna tólfta júlí þá erum við búin að ná sama tonnafjölda véla sem hafa komið til okkar og allan júnímánuð þannig að þetta er að aukast, það má segja að það hafi verið algjör sprenging í þessu.“ Staðan sé að verða sú sama og fyrir heimsfaraldur - en nú sé þó reyndar sá munur á að flugvélarnar sem koma eru stærri en áður; meðalþyngdin er meiri en síðustu ár, sögn Stefáns. „Það stefnir allt í það að þetta muni toppa júlímánuð 2019.“ Stefán Smári Kristinsson, rekstrarstjóri ACE FBO.SKJÁSKOT Meirihluti þeirra sem koma með einkaflugvélunum eru ferðamenn - og enn fremur efnaðir ferðamenn. Stefán segir Reykjavíkurflugvöll mikilvægan í þessu samhengi. „Að fá þessa tegund af ferðamönnum til landsins, sem myndu kannski ekki stoppa ef þeir þyrftu að lenda í Keflavík.“ En hvaðan eru ferðamennirnir að koma? „Það eru helst þessi lönd sem er búið að heimila, við fáum mjög mikið frá Bandaríkjunum, það er í takt við almenna ferðamenn sem fara til landsins. Við höfum fundið mikinn áhuga frá Bandaríkjunum en svo er þetta líka frá Evrópu.“
Fréttir af flugi Reykjavík Ferðamennska á Íslandi Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Fleiri fréttir Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent