„Algjör sprenging“ í einkafluginu Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. júlí 2021 07:00 Þessar þotur voru á langtímastæði á Reykjavíkurflugvelli í byrjun vikunnar. Skjáskot Sprenging hefur orðið í komum einkaflugvéla á Reykjavíkurflugvöll frá mánaðamótum, að sögn rekstrarstjóra á vellinum. Reiknað er með meiri umferð nú í júlímánuði en í júlí 2019, sem var einn besti mánuður fyrirtækisins frá upphafi. Stöðugur straumur einkaflugvéla hefur verið gegnum Reykjavíkurflugvöll upp á síðkastið og ekkert lát er á umferðinni. Þá eru nokkrar stærri þotur í langtímastæði á flugvellinum, líkt og Reykvíkingar sem átt hafa leið hjá hafa eflaust tekið eftir. Stefán Smári Kristinsson rekstrarstjóri ACE FBO, sem þjónustar einkaflugvélar á Reykjavíkurflugvelli, segir greinilega mikinn áhuga á Íslandi sem áfangastað - sérstaklega eftir að hætt var að skima bólusetta ferðamenn fyrsta júlí. „Þegar við berum saman við júnímánuð þá núna tólfta júlí þá erum við búin að ná sama tonnafjölda véla sem hafa komið til okkar og allan júnímánuð þannig að þetta er að aukast, það má segja að það hafi verið algjör sprenging í þessu.“ Staðan sé að verða sú sama og fyrir heimsfaraldur - en nú sé þó reyndar sá munur á að flugvélarnar sem koma eru stærri en áður; meðalþyngdin er meiri en síðustu ár, sögn Stefáns. „Það stefnir allt í það að þetta muni toppa júlímánuð 2019.“ Stefán Smári Kristinsson, rekstrarstjóri ACE FBO.SKJÁSKOT Meirihluti þeirra sem koma með einkaflugvélunum eru ferðamenn - og enn fremur efnaðir ferðamenn. Stefán segir Reykjavíkurflugvöll mikilvægan í þessu samhengi. „Að fá þessa tegund af ferðamönnum til landsins, sem myndu kannski ekki stoppa ef þeir þyrftu að lenda í Keflavík.“ En hvaðan eru ferðamennirnir að koma? „Það eru helst þessi lönd sem er búið að heimila, við fáum mjög mikið frá Bandaríkjunum, það er í takt við almenna ferðamenn sem fara til landsins. Við höfum fundið mikinn áhuga frá Bandaríkjunum en svo er þetta líka frá Evrópu.“ Fréttir af flugi Reykjavík Ferðamennska á Íslandi Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Þórunn seld og tuttugu sagt upp Viðskipti innlent Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Viðskipti innlent Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Viðskipti innlent Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Viðskipti innlent Þriðja barnið er æðislegur íshellir Atvinnulíf Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Samstarf Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Viðskipti innlent Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Neytendur Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Fleiri fréttir Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Sjá meira
Stöðugur straumur einkaflugvéla hefur verið gegnum Reykjavíkurflugvöll upp á síðkastið og ekkert lát er á umferðinni. Þá eru nokkrar stærri þotur í langtímastæði á flugvellinum, líkt og Reykvíkingar sem átt hafa leið hjá hafa eflaust tekið eftir. Stefán Smári Kristinsson rekstrarstjóri ACE FBO, sem þjónustar einkaflugvélar á Reykjavíkurflugvelli, segir greinilega mikinn áhuga á Íslandi sem áfangastað - sérstaklega eftir að hætt var að skima bólusetta ferðamenn fyrsta júlí. „Þegar við berum saman við júnímánuð þá núna tólfta júlí þá erum við búin að ná sama tonnafjölda véla sem hafa komið til okkar og allan júnímánuð þannig að þetta er að aukast, það má segja að það hafi verið algjör sprenging í þessu.“ Staðan sé að verða sú sama og fyrir heimsfaraldur - en nú sé þó reyndar sá munur á að flugvélarnar sem koma eru stærri en áður; meðalþyngdin er meiri en síðustu ár, sögn Stefáns. „Það stefnir allt í það að þetta muni toppa júlímánuð 2019.“ Stefán Smári Kristinsson, rekstrarstjóri ACE FBO.SKJÁSKOT Meirihluti þeirra sem koma með einkaflugvélunum eru ferðamenn - og enn fremur efnaðir ferðamenn. Stefán segir Reykjavíkurflugvöll mikilvægan í þessu samhengi. „Að fá þessa tegund af ferðamönnum til landsins, sem myndu kannski ekki stoppa ef þeir þyrftu að lenda í Keflavík.“ En hvaðan eru ferðamennirnir að koma? „Það eru helst þessi lönd sem er búið að heimila, við fáum mjög mikið frá Bandaríkjunum, það er í takt við almenna ferðamenn sem fara til landsins. Við höfum fundið mikinn áhuga frá Bandaríkjunum en svo er þetta líka frá Evrópu.“
Fréttir af flugi Reykjavík Ferðamennska á Íslandi Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Þórunn seld og tuttugu sagt upp Viðskipti innlent Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Viðskipti innlent Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Viðskipti innlent Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Viðskipti innlent Þriðja barnið er æðislegur íshellir Atvinnulíf Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Samstarf Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Viðskipti innlent Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Neytendur Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Fleiri fréttir Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Sjá meira