Viðskipti innlent

Bein út­sending: Staf­ræn fram­tíð ís­lenskunnar

Tinni Sveinsson skrifar
Máltæknibyltingin er ráðstefna um framtíð íslenskunnar.
Máltæknibyltingin er ráðstefna um framtíð íslenskunnar.

Í dag fer fram ráðstefna um stafræna framtíð íslenskunnar. Stjórnendur framsækinna fyrirtækja fara yfir notkun máltæknilausna á neytendamarkaði og fjölbreytt verkefni máltækniáætlunar verða kynnt.

Yfirskrift ráðstefnunnar er Máltæknibyltingin - Stafræn nýsköpun íslenskunnar. Hún hefst klukkan 8.45 og stendur til klukkan 13.

Hægt er að horfa á beina útsendingu frá ráðstefnunni í spilaranum og þar fyrir neðan má sjá dagskránna.

Dagskrá

 • Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík, býður gesti velkomna

 • Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, setur ráðstefnuna

 • Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, opnunarerindi

 • Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms
  • Að byggja brýr á milli rannsókna og atvinnulífs

 • Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands og landsfulltrúi evrópska rannsóknarverkefnisins CLARIN á Íslandi.
  • Íslensk máltækni – fortíð, nútíð, framtíð

 • Anna Björk Nikulásdóttir, verkefnisstjóri SÍM
  • Samstarf um íslenska máltækni (SÍM) og máltækniáætlunin

 • Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri, og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, verkefnastjóri, Samtök atvinnulífsins
  • Íslenska er mál atvinnulífsins

 • Oddur Þorri Viðarsson, lögfræðingur, Forsætisráðuneytið
  • Tilskipanir Evrópusambandsins um aðgengi að opinberum vefum og forritum, aðgerðir stjórnvalda og innleiðing tilskipana í íslenskan rétt

 • Vigdís Jóhannsdóttir, Stafrænt Ísland, Vésteinn Snæbjarnarson, Miðeind, Kári Örlygsson, Utanríkisráðuneytið
  • Vélþýðingar

Umræður í sal

 • Björgvin Ingi Ólafsson, ráðgjafi hjá Deloitte á Íslandi, er umræðustjóri

 • Styrmir Sigurjónsson, framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs, Arion banki
  • Hvernig getur máltækni bætt þjónustu við viðskiptavini okkar?

 • Hafsteinn Einarsson, lektor í tölvunarfræði, Háskóli Íslands
  • Breytingar sem fylgja stórum mállíkönum

 • Jón Guðnason, lektor við Háskólann í Reykjavík, Gunnar Thor Örnólfsson, Háskólinn í Reykjavík, og Anna Björk Nikulásdóttir, Grammatek
  • SímaRómur – nýjar íslenskar talgervilsraddir fyrir Android síma

 • Vilhjálmur Þorsteinsson, frumkvöðull og stofnandi sprotafyrirtækisins Miðeindar
  • Vélþýðingar, gervigreind og siðferðileg álitamál

 • Georg Rehm, stjórnandi European Language Grid
  • The Role of the European Language Grid for Industry. The Value of the European Language Equality Project for small languages such as Icelandic.

 • Orri Hauksson, forstjóri, Sveinbjörg Pétursdóttir, sérfræðingur, og Guðmundur Jóhannsson, upplýsingafulltrúi, Síminn
  • Máltækni í þjónustu viðskiptavina Símans

 • Jón Guðnason, Helga Sigurðardóttir og Judy Fong, Háskólinn í Reykjavík
  • Nýr íslenskur veflesari kynntur til leiks

Umræður í sal

 • Stefanía G. Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Eyri Venture Management og formaður stjórnar Almannaróms, umræðustjóri

 • David Erik Mollberg, rannsóknarnemi í máltækni í Háskólanum í Reykjavík, og Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms
  • Samrómur – raddir þjóðar

 • Eydís Huld Magnúsdóttir, David Erik Mollberg, Háskólanum í Reykjavík
  • Gögn um gögn frá gögnum til gagna

 • Starkaður Barkarson, Steinþór Steingrímsson, Kristín Ingibjörg Hlynsdóttir og Eiríkur Rögnvaldsson, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
  • Risamálheildin

 • Katla Ásgeirsdóttir, Miðeind, Þórður Júlíusson, Kjarninn, Þórunn Arnardóttir, Háskóli Íslands
  • Sjálfvirkur yfirlestur

 • Eydís Huld Magnúsdóttir, Tíró, Elma Rut Valtýsdóttir, Creditinfo, Katla Ásgeirsdóttir, Miðeind
  • Að tala íslensku við tækin

 • Arnar Yngvason, Reon, Sveinbjörn Þórðarson, Miðeind, Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Katla Ásgeirsdóttir, Miðeind.
  • Sæl Embla, talar þú íslensku?

 • Elvar Þormar, Reon
  • Embluboxið

 • Stjórn Almannaróms
  • Máltækni fyrir atvinnulíf og samfélag

 • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  • Nýtum lausnirnar

Umræður í sal

 • Magga Dóra Ragnarsdóttir, stafrænn hönnunarleiðtogi, umræðustjóri

 • Hrafn Loftsson, dósent við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík
  • Markari og nafnaþekkjari

 • Riaan Dreyer, framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs, Eyrún Huld Harðardóttir, sérfræðingur á markaðs- og samskiptasviði, og Logi Karlsson, forstöðumaður á einstaklingssviði, Íslandsbanki
  • Tungumálið er grundvöllur trausts í bankaviðskiptum

 • Anna Björk Nikulásdóttir, Grammatek, og Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness
  • Á spjallinu – sjálfvirk spurningasvörun og samræður

 • Eydís Magnúsdóttir, Tíró
  • Yfirfærsla hátækni rannsóknarverkefna á markað

 • Gauti Kristmannsson, prófessor í þýðingarfræði, og Níels Rúnar Gíslason, rannsóknarmaður í þýðingarfræði, Háskóli Íslands
  • Principle verkefnið

 • Hulda Óladóttir, Miðeind og Háskólinn í Reykjavík
  • Upplýsingaheimt og stoðtól

 • Sebastian Anderson, Lingsoft
  • Maintaining Relevant NLP Solutions for Finnish and Swedish - An SME Perspective on Academic Collaborations and Public Funding

 • Rósa María Hjörvar, doktorsnemi við Háskóla Íslands, Hafþór Ragnarsson, Hljóðbókasafn Íslands, og Hlynur Agnarsson, Blindrafélagið
  • Aðgengi fyrir alla

 • Friðrik Þorsteinsson, Linda Markúsdóttir, talmeinafræðingur, og Gunnar Thor Örnólfsson, Háskólinn í Reykjavík
  • Aðgengi fyrir alla

Umræður í sal

 • Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair, umræðustjóri

 • Ráðstefnulok
Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
VIS
1,55
9
345.714
EIM
1,42
8
184.858
SJOVA
1,07
25
819.021
ARION
1,05
46
849.456
FESTI
0,63
13
218.031

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REITIR
-1,55
6
94.656
EIK
-1,41
3
10.866
ICEAIR
-1,37
60
37.456
SYN
-1,35
7
10.231
SVN
-0,31
36
25.051
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.