BBQ kóngurinn: Beikonvafinn bjórdósaborgari sem á eftir að slá í gegn Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 10. maí 2021 15:17 BBQ kóngurinn sjálfur, Alfreð Fannar Björnsson, sýnir hvernig á að grilla svokallaðan bjórdósaborgara sem hann segir að eigi eftir að slá í gegn í sumar. Skjáskot „Við ætlum að gera einn hamborgara sem á heldur betur eftir að slá í gegn hjá öllum grillurum landsins,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í þættinum BBQ kóngurinn sem sýndur var á Stöð 2 fyrr í vetur. Til að móta hamborgarann notar Alferð bjórdós og hlær hann þegar hann segir það auðvitað mjög mikilvægt að dósin sjálf sé bjórdós. Hér fyrir neðan er hægt að sjá klippu úr þættinum ásamt uppskrift og aðferð. Klippa: Beikonvafinn bjórdósaborgari fylltur með steiktum sveppum, lauk og cheddarosti Beikonvafinn bjórdósaborgarifylltur með steiktum sveppum, lauk og cheddarosti Hamborgari 300 g 30% feitt nautahakk (fyrir hvern hamborgara) 2 sneiðar beikon SPG-kryddblandan eða uppáhalds hamborgarakryddið ykkar 2-3 sveppir ¼ laukur Olía 2 sneiðar cheddarostur Kartöflu-hamborgarabrauð Uppáhalds BBQ-sósan ykkar Aðferð Kyndið grillið í 250 gráður. Mótið kúlu úr hakkinu, þrýstið bjórdós niður í miðjuna og búið til holu í kjötið. Mótið hamborgarann utan um botn bjórdósarinnar. Mjög mikilvægt er að nota bjórdós svo að grillarinn hafi nóg af grillvökva meðan á eldun stendur. Opnið bjórinn og fáið ykkur sopa. Skerið sveppi og lauk í sneiðar og steikið upp úr olíu, annars verður hamborgarinn alltof blautur. Vefjið beikonsneiðum utan um hamborgarann og kryddið með SPG eða uppáhalds hamborgarakryddinu ykkar. Fyllið hamborgarann með steiktu sveppunum, lauknum, einni sneið af cheddarosti og bbq-sósu. Grillið hamborgarann á óbeinum hita í u.þ.b. 15 mínútur. Þegar tvær mínútur eru eftir setjið þið cheddarostsneið yfir. Hitið hamborgarabrauðið á grillinu í nokkrar sekúndur og setjið borgarann saman. Toppið með bbq-sósu. Það þarf ekkert meðlæti með borgaranum þar sem það er allt inni í hamborgaranum. Auðvitað getið þið samt bætt við ykkar uppáhalds meðlæti. Hér fyrir neðan er hægt að nálgast fleiri klippur úr fyrsta þætti BBQ kóngsins. Reykt Texas-kalkúnabringa með BBQ-sinnepssósu Lax á sedrusviðarplanka Fyrir áhugasama er hægt að nálgast alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. BBQ kóngurinn Matur Grillréttir Hamborgarar Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Reykt Texas-kalkúnabringa með BBQ-sinnepssósu „Þessi er algjört æði. Auðvitað er ekki nauðsynlegt að reykja bringuna en ég mæli eindregið með því. Ef ég á afgang sneiði ég bringuna þunnt niður í álegg sem er fullkomið á samlokur,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í sjónvarpsþættinum BBQ-kóngurinn sem sýndur var á Stöð 2 nú fyrr í vetur. 7. maí 2021 15:03 BBQ kóngurinn: Lax á sedrusviðarplanka með sítrusávöxtum og fersku gúrkusalati Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson sýndi áhorfendum Stöðvar 2 girnilega uppskrift af grilluðum laxi í fyrsta þætti BBQ kóngsins sem var á dagskrá fyrr í vetur. 5. maí 2021 15:30 BBQ kóngurinn fer í spor Salt Bae Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn, tók fyrir hamborgara í síðasta þætti af BBQ kónginum á Stöð 2. 19. febrúar 2021 15:31 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Til að móta hamborgarann notar Alferð bjórdós og hlær hann þegar hann segir það auðvitað mjög mikilvægt að dósin sjálf sé bjórdós. Hér fyrir neðan er hægt að sjá klippu úr þættinum ásamt uppskrift og aðferð. Klippa: Beikonvafinn bjórdósaborgari fylltur með steiktum sveppum, lauk og cheddarosti Beikonvafinn bjórdósaborgarifylltur með steiktum sveppum, lauk og cheddarosti Hamborgari 300 g 30% feitt nautahakk (fyrir hvern hamborgara) 2 sneiðar beikon SPG-kryddblandan eða uppáhalds hamborgarakryddið ykkar 2-3 sveppir ¼ laukur Olía 2 sneiðar cheddarostur Kartöflu-hamborgarabrauð Uppáhalds BBQ-sósan ykkar Aðferð Kyndið grillið í 250 gráður. Mótið kúlu úr hakkinu, þrýstið bjórdós niður í miðjuna og búið til holu í kjötið. Mótið hamborgarann utan um botn bjórdósarinnar. Mjög mikilvægt er að nota bjórdós svo að grillarinn hafi nóg af grillvökva meðan á eldun stendur. Opnið bjórinn og fáið ykkur sopa. Skerið sveppi og lauk í sneiðar og steikið upp úr olíu, annars verður hamborgarinn alltof blautur. Vefjið beikonsneiðum utan um hamborgarann og kryddið með SPG eða uppáhalds hamborgarakryddinu ykkar. Fyllið hamborgarann með steiktu sveppunum, lauknum, einni sneið af cheddarosti og bbq-sósu. Grillið hamborgarann á óbeinum hita í u.þ.b. 15 mínútur. Þegar tvær mínútur eru eftir setjið þið cheddarostsneið yfir. Hitið hamborgarabrauðið á grillinu í nokkrar sekúndur og setjið borgarann saman. Toppið með bbq-sósu. Það þarf ekkert meðlæti með borgaranum þar sem það er allt inni í hamborgaranum. Auðvitað getið þið samt bætt við ykkar uppáhalds meðlæti. Hér fyrir neðan er hægt að nálgast fleiri klippur úr fyrsta þætti BBQ kóngsins. Reykt Texas-kalkúnabringa með BBQ-sinnepssósu Lax á sedrusviðarplanka Fyrir áhugasama er hægt að nálgast alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+.
BBQ kóngurinn Matur Grillréttir Hamborgarar Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Reykt Texas-kalkúnabringa með BBQ-sinnepssósu „Þessi er algjört æði. Auðvitað er ekki nauðsynlegt að reykja bringuna en ég mæli eindregið með því. Ef ég á afgang sneiði ég bringuna þunnt niður í álegg sem er fullkomið á samlokur,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í sjónvarpsþættinum BBQ-kóngurinn sem sýndur var á Stöð 2 nú fyrr í vetur. 7. maí 2021 15:03 BBQ kóngurinn: Lax á sedrusviðarplanka með sítrusávöxtum og fersku gúrkusalati Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson sýndi áhorfendum Stöðvar 2 girnilega uppskrift af grilluðum laxi í fyrsta þætti BBQ kóngsins sem var á dagskrá fyrr í vetur. 5. maí 2021 15:30 BBQ kóngurinn fer í spor Salt Bae Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn, tók fyrir hamborgara í síðasta þætti af BBQ kónginum á Stöð 2. 19. febrúar 2021 15:31 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
BBQ kóngurinn: Reykt Texas-kalkúnabringa með BBQ-sinnepssósu „Þessi er algjört æði. Auðvitað er ekki nauðsynlegt að reykja bringuna en ég mæli eindregið með því. Ef ég á afgang sneiði ég bringuna þunnt niður í álegg sem er fullkomið á samlokur,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í sjónvarpsþættinum BBQ-kóngurinn sem sýndur var á Stöð 2 nú fyrr í vetur. 7. maí 2021 15:03
BBQ kóngurinn: Lax á sedrusviðarplanka með sítrusávöxtum og fersku gúrkusalati Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson sýndi áhorfendum Stöðvar 2 girnilega uppskrift af grilluðum laxi í fyrsta þætti BBQ kóngsins sem var á dagskrá fyrr í vetur. 5. maí 2021 15:30
BBQ kóngurinn fer í spor Salt Bae Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn, tók fyrir hamborgara í síðasta þætti af BBQ kónginum á Stöð 2. 19. febrúar 2021 15:31