Daði Freyr með Eurovision-tónleika á rás keppninnar Stefán Árni Pálsson skrifar 4. maí 2021 15:31 Daði Freyr fer á kostum á tónleikunum. Daði Freyr stóð fyrir Eurovision-tónleikum á YouTube-rás keppninnar þann 1. maí síðastliðinn. Daði Freyr og Gagnamagnið koma fram fyrir Íslands hönd í Eurovision 20. maí á seinna undankvöldinu í Eurovision en lokakvöldið verður svo 22. maí í Ahoy höllinni í Rotterdam. Streymistónleikar Daða stóðu yfir í hálftíma og tók hann nokkuð vel þekkt Eurovision-lög og má þar meðan annars nefna Minn hinsti dans með Páli Óskari, belgíska lagið City Lights með Blanche og síðan 10 Years sem er framlag Íslands í keppninni í ár. hér að neðan má sjá lagalistann sjálfan en þar fyrir neðan er hægt að horfa á tónleikana í heild sinni. Satellite - Lena (Þýskaland) Der står et billede på mit bord - Rollo & King (Danmörk) Minn Hinsti Dans - Paul Oscar (Ísland) Qéle, qéle - Sirusho (Armenía) In My Dreams - Wig Wam (Noregur) Save Your Kisses For Me - Brotherhood of Man (Bretland) City Lights - Blanche (Belgía) Uno - Little Big (Rússland) Dancing Lasha Tumbai - Verka Serduchka (Úkraína) 10 Years - Daði & Gagnamagnið (Ísland) Eurovision Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Daði Freyr og Gagnamagnið koma fram fyrir Íslands hönd í Eurovision 20. maí á seinna undankvöldinu í Eurovision en lokakvöldið verður svo 22. maí í Ahoy höllinni í Rotterdam. Streymistónleikar Daða stóðu yfir í hálftíma og tók hann nokkuð vel þekkt Eurovision-lög og má þar meðan annars nefna Minn hinsti dans með Páli Óskari, belgíska lagið City Lights með Blanche og síðan 10 Years sem er framlag Íslands í keppninni í ár. hér að neðan má sjá lagalistann sjálfan en þar fyrir neðan er hægt að horfa á tónleikana í heild sinni. Satellite - Lena (Þýskaland) Der står et billede på mit bord - Rollo & King (Danmörk) Minn Hinsti Dans - Paul Oscar (Ísland) Qéle, qéle - Sirusho (Armenía) In My Dreams - Wig Wam (Noregur) Save Your Kisses For Me - Brotherhood of Man (Bretland) City Lights - Blanche (Belgía) Uno - Little Big (Rússland) Dancing Lasha Tumbai - Verka Serduchka (Úkraína) 10 Years - Daði & Gagnamagnið (Ísland)
Eurovision Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira