Viðskipti innlent

Tólf sagt upp hjá Ís­lands­banka

Atli Ísleifsson skrifar
Umræddir starfsmenn störfuðu allir á upplýsingatæknisviði bankans.
Umræddir starfsmenn störfuðu allir á upplýsingatæknisviði bankans. Vísir/Egill

Tólf starfsmönnum Íslandsbanka var sagt upp í morgun. Þetta staðfestir Edda Hermannsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri bankans í samtali við Vísi.

Hún segir að aðgerðunum hafi lokið í morgun og að uppsagnirnar hafi einungis náð til starfsfólks á upplýsingatæknisviði bankans.

Edda segir að alls starfi 150 manns á upplýsingatæknisviði Íslandsbanka.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×