Viðskipti innlent

Fjöl­net og PREMIS í eina sæng

Atli Ísleifsson skrifar
Pétur Ingi Björnsson, Sigurður Pálsson, Kristinn Elvar Arnarsson.
Pétur Ingi Björnsson, Sigurður Pálsson, Kristinn Elvar Arnarsson. Premis

Upplýsingatæknifélögin Fjölnet og PREMIS hafa sameinast og munu starfa undir nafni PREMIS og vera með starfsstöðvar á Sauðárkróki og í Reykjavík.

Frá þessu segir í tilkynningu en sameiginlegt félag verður með ríflega fimmtíu starfsmenn.

„Sérsvið félagana er rekstur tölvukerfa (e. Managed Service Provider), alrekstursþjónusta og hýsing. Auk þess sinna félögin fjölbreyttri þjónustu á sviði upplýsingatækni.

Áætluð velta sameiginlegs félags á árinu 2021 er á annan milljarð.

Við viðskiptin verða Sigurður Pálsson og Pétur Ingi Björnsson eigendur Fjölnets starfandi hluthafar PREMIS,“ segir í tilkynningunni.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
KVIKA
2,25
40
729.472
ARION
1,96
37
969.226
EIM
1,63
10
152.881
FESTI
1,56
14
545.770
REITIR
1,14
30
316.723

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MAREL
-1,23
14
98.248
SYN
-0,46
2
14.261
ICEAIR
-0,32
91
135.973
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.