Einar Geir Jónsson tekur við sprotafyrirtækinu Unimaze Eiður Þór Árnason skrifar 23. febrúar 2021 12:26 Einar Geir Jónsson hefur fylgt Unimaze í um áratug, Aðsend Einar Geir Jónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri íslenska sprotafyrirtækisins Unimaze og tekur við starfinu af Markúsi Guðmundssyni, stofnanda fyrirtækisins. Markús mun áfram leiða hugbúnaðarþróun sem tæknistjóri Unimaze. Fyrirtækið hefur frá árinu 2006 byggt upp lausnir til að aðstoða bókhaldskerfi og notendur þeirra við að senda og móttaka stöðluð viðskiptaskjöl, á borð við rafræna reikninga og pantanir á milli kerfa, af því er fram kemur í tilkynningu. Þar segir að viðskiptavinir komi víðs vegar frá í heiminum og að lausnir Unimaze aðstoði daglega yfir 3.500 fyrirtæki við að senda og móttaka skjöl. „Unimaze hefur vaxið það hratt á stuttum tíma að erfitt er orðið að sinna bæði daglegum rekstri og tæknilegri innleiðingu á sama tíma. Metnaður minn hefur ávallt legið í að skapa nýjar vörur og þróa verðmæti fyrir viðskiptavini Unimaze og nú mun ég geta enn betur einbeitt mér að því,“ segir Markús, fráfarandi framkvæmdastjóri í tilkynningu. Mikilvægt að undirbúa fyrirtækið undir frekari vöxt Einar hefur fylgt Unimaze í um áratug, sat um tíma í stjórn félagsins og hefur starfað hjá fyrirtækinu síðasta árið. „Ég sé gríðarleg tækifæri framundan með þær lausnir sem við erum með á markaðnum í dag og ekki síst þær lausnir sem eru nú í farvatninu, framtíðin er björt hjá Unimaze og það verður svo sannarlega gaman að taka þátt vegferð félagsins áfram,“ segir Einar. Ingimar Bjarnason, stjórnarformaður Unimaze, segir að mikilvægt sé að undirbúa fyrirtækið fyrir áframhaldandi vöxt „með öflugri markaðssetningu, en ekki síður með því að skapa nýjungar sem skila viðskiptavinum ávinningi. Ég er afar ánægður með að Einar og Markús séu að leiðtogarnir í þessari vegferð,” segir hann í tilkynningu. Vistaskipti Nýsköpun Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Sjá meira
Fyrirtækið hefur frá árinu 2006 byggt upp lausnir til að aðstoða bókhaldskerfi og notendur þeirra við að senda og móttaka stöðluð viðskiptaskjöl, á borð við rafræna reikninga og pantanir á milli kerfa, af því er fram kemur í tilkynningu. Þar segir að viðskiptavinir komi víðs vegar frá í heiminum og að lausnir Unimaze aðstoði daglega yfir 3.500 fyrirtæki við að senda og móttaka skjöl. „Unimaze hefur vaxið það hratt á stuttum tíma að erfitt er orðið að sinna bæði daglegum rekstri og tæknilegri innleiðingu á sama tíma. Metnaður minn hefur ávallt legið í að skapa nýjar vörur og þróa verðmæti fyrir viðskiptavini Unimaze og nú mun ég geta enn betur einbeitt mér að því,“ segir Markús, fráfarandi framkvæmdastjóri í tilkynningu. Mikilvægt að undirbúa fyrirtækið undir frekari vöxt Einar hefur fylgt Unimaze í um áratug, sat um tíma í stjórn félagsins og hefur starfað hjá fyrirtækinu síðasta árið. „Ég sé gríðarleg tækifæri framundan með þær lausnir sem við erum með á markaðnum í dag og ekki síst þær lausnir sem eru nú í farvatninu, framtíðin er björt hjá Unimaze og það verður svo sannarlega gaman að taka þátt vegferð félagsins áfram,“ segir Einar. Ingimar Bjarnason, stjórnarformaður Unimaze, segir að mikilvægt sé að undirbúa fyrirtækið fyrir áframhaldandi vöxt „með öflugri markaðssetningu, en ekki síður með því að skapa nýjungar sem skila viðskiptavinum ávinningi. Ég er afar ánægður með að Einar og Markús séu að leiðtogarnir í þessari vegferð,” segir hann í tilkynningu.
Vistaskipti Nýsköpun Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Sjá meira