Albumm

Tiplar á milli popps og indie

Ritstjórn Albumm skrifar
Rakel Sigurðardóttir er tónlistarkona frá Akureyri.
Rakel Sigurðardóttir er tónlistarkona frá Akureyri.

Tónlistarkonan RAKEL gefur út lagið Our Favourite Line sem er annað lagið á væntanlegri EP plötu hennar.

Hér tiplar Rakel á milli popps og indie-tónlistar með sinni dáleiðandi rödd og kraftmikla sjálfstrausti. Rakel er fædd og uppalin á Norðurlandi og er ein af okkar einstöku, upprennandi tónlistarfólki sem vert er að fylgjast með.


Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.