Viðskipti innlent

Bein útsending: Salan á Íslandsbanka í brennidepli á Alþingi

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Bjarni Benediktsson flytur munnlega skýrslu um söluna á hlut ríkisins í Íslandsbanka.
Bjarni Benediktsson flytur munnlega skýrslu um söluna á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Vísir/Vilhelm

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar klukkan 15 í dag. Þá verða til svara forsætisráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, félags- og barnamálaráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra og dómsmálaráðherra.

Síðasti þingfundur var þann 18. desember eða fyrir sléttum mánuði.

Í framhaldi af óundirbúnum fyrirspurnartíma verður til umræðu og væntnalega greidd atkvæði um tillögu Söru Elísu Þórðardóttur, þingmanns Pírata, um hvort gerð verði úttekt á starfsemi Vegagerðarinnar.

Þar á eftir gefur Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, skýrslu munnlega um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Ein umræða verður um málið í framhaldinu.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
2,9
82
106.936
ICESEA
0,41
2
6.086
VIS
0,32
9
191.838
ORIGO
0,24
3
1.239
BRIM
0
5
2.969

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MAREL
-1,57
32
267.439
ARION
-1,24
25
511.397
HAGA
-1,24
10
421.666
SIMINN
-1,19
5
124.815
EIK
-1,13
3
4.919
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.