Frosti hættir hjá ORF líftækni og snýr sér að fjölskyldunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. febrúar 2020 15:16 Frosti Ólafsson. Frosti Ólafsson forstjóri ORF líftækni hefur óskað eftir að láta af störfum. Hann hefur starfað sem forstjóri fyrirtækisins frá ársbyrjun 2017. Í tilkynningu segir að stjórn ORF líftækni hafi þegar hafist handa við að finna nýjan forstjóra. Frosti mun áfram sinna starfinu þar til nýr forstjóri hefur verið ráðinn og verður jafnframt stjórn félagsins og stjórnendum innan handar næstu misserin. Haft er eftir Frosta í tilkynningu að það hafi verið forréttindi að starfa hjá ORF líftækni síðustu ár. Framundan sé næsti kafli í vaxtaferli fyrirtækisins. „Ég taldi þetta góðan tímapunkt til að afhenda keflið til nýs aðila og verja meiri tíma með fjölskyldunni minni og einbeita mér að eigin verkefnum. Ég er þakklátur stjórn félagsins fyrir að sýna þeirri afstöðu minni skilning. Mig langar jafnframt að þakka sérstaklega öllu því frábæra starfsfólki sem ég hef unnið með og eru undirstaða þeirrar miklu verðmætasköpunar sem félagið stendur undir,“ segir Frosti. ORF líftækni sérhæfir sig í plöntulíftækni. Fyrirtækið framleiðir og selur sérvirk prótein sem notuð eru sem innihaldsefni í BIOEFFECT-húðvörurnar, við læknisfræðilegar rannsóknir og í önnur þróunarverkefni. Hjá ORF líftækni og dótturfyrirtækjum þess starfa ríflega 70 manns. Vistaskipti Tengdar fréttir ORF hefur metnað til að margfaldast Frosti Ólafsson, forstjóri ORF Líftækni, segir fá íslensk neytendavörumerki komin jafnlangt á erlendum mörkuðum og Bioeffect. Söluverðmætið er á bilinu 7 til 8 milljarðar króna á alþjóðavísu. Fær fjölda fyrirspurna frá erlendum sj 16. október 2019 07:00 Opna fyrstu sérverslun sína í sögufrægu húsi í Hafnarstræti ORF líftækni opnar í dag fyrstu Bioeffect sérverslun sína á Íslandi við Hafnarstræti 19. Verslunin er staðsett í húsinu sem áður hýsti Rammagerðina en það var reist árið 1925. 19. febrúar 2020 11:55 Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Frosti Ólafsson forstjóri ORF líftækni hefur óskað eftir að láta af störfum. Hann hefur starfað sem forstjóri fyrirtækisins frá ársbyrjun 2017. Í tilkynningu segir að stjórn ORF líftækni hafi þegar hafist handa við að finna nýjan forstjóra. Frosti mun áfram sinna starfinu þar til nýr forstjóri hefur verið ráðinn og verður jafnframt stjórn félagsins og stjórnendum innan handar næstu misserin. Haft er eftir Frosta í tilkynningu að það hafi verið forréttindi að starfa hjá ORF líftækni síðustu ár. Framundan sé næsti kafli í vaxtaferli fyrirtækisins. „Ég taldi þetta góðan tímapunkt til að afhenda keflið til nýs aðila og verja meiri tíma með fjölskyldunni minni og einbeita mér að eigin verkefnum. Ég er þakklátur stjórn félagsins fyrir að sýna þeirri afstöðu minni skilning. Mig langar jafnframt að þakka sérstaklega öllu því frábæra starfsfólki sem ég hef unnið með og eru undirstaða þeirrar miklu verðmætasköpunar sem félagið stendur undir,“ segir Frosti. ORF líftækni sérhæfir sig í plöntulíftækni. Fyrirtækið framleiðir og selur sérvirk prótein sem notuð eru sem innihaldsefni í BIOEFFECT-húðvörurnar, við læknisfræðilegar rannsóknir og í önnur þróunarverkefni. Hjá ORF líftækni og dótturfyrirtækjum þess starfa ríflega 70 manns.
Vistaskipti Tengdar fréttir ORF hefur metnað til að margfaldast Frosti Ólafsson, forstjóri ORF Líftækni, segir fá íslensk neytendavörumerki komin jafnlangt á erlendum mörkuðum og Bioeffect. Söluverðmætið er á bilinu 7 til 8 milljarðar króna á alþjóðavísu. Fær fjölda fyrirspurna frá erlendum sj 16. október 2019 07:00 Opna fyrstu sérverslun sína í sögufrægu húsi í Hafnarstræti ORF líftækni opnar í dag fyrstu Bioeffect sérverslun sína á Íslandi við Hafnarstræti 19. Verslunin er staðsett í húsinu sem áður hýsti Rammagerðina en það var reist árið 1925. 19. febrúar 2020 11:55 Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
ORF hefur metnað til að margfaldast Frosti Ólafsson, forstjóri ORF Líftækni, segir fá íslensk neytendavörumerki komin jafnlangt á erlendum mörkuðum og Bioeffect. Söluverðmætið er á bilinu 7 til 8 milljarðar króna á alþjóðavísu. Fær fjölda fyrirspurna frá erlendum sj 16. október 2019 07:00
Opna fyrstu sérverslun sína í sögufrægu húsi í Hafnarstræti ORF líftækni opnar í dag fyrstu Bioeffect sérverslun sína á Íslandi við Hafnarstræti 19. Verslunin er staðsett í húsinu sem áður hýsti Rammagerðina en það var reist árið 1925. 19. febrúar 2020 11:55