Kynntu nýtt tæki á einni stærstu tækniráðstefnu heims Samúel Karl Ólason skrifar 16. janúar 2020 11:54 Ólafur Bogason, framkvæmdarstjóri Genki Instruments, í bás fyrirtækisins á CES 2020. Íslenska fyrirtækið Genki Instruments kynnti nýtt tæki á tækniráðstefnunni Consumer Electronics Show í Las Vegas á dögunum en CES er ein stærsta ráðstefnan af þessu tagi í heiminum. Hið nýja tæki kallast Halo og er hringur sem gerir notendum kleift að stýra glærum og kynningum á nýjan máta. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Halo hafi meðal annars verið notað til að stýra kynningum á lokadegi Startup Reykjavík í fyrra og að allir fyrirlesarar UT Messunnar muni gera það einnig. Rafhlaða Halo endist í allt að 24 tíma og slekkur hann sjálfur á sér þegar hann er ekki í notkun og hámarkar þannig notagildi hverrar hleðslu. „Með Halo erum við að endurhugsa grunnhönnun og virkni glærubendla. Undanfarna áratugi hafa þeir lítið breyst og hönnun þeirra staðnað; nokkurs konar sjónvarpsfjarstýring með ótal tæknimöguleikum sem fæstir þurfa á að halda,“ segir Ólafur Bogason, framkvæmdarstjóri Genki Instruments í tilkynningunni. Hönnun og virkni Halo einblínir á það sem skiptir fyrirlesara virkilega máli, gerir þeim kleift að tjá sig betur og án þess að hafa áhyggjur af tækninni. Sem hringur á vísifingri er hann einungis til staðar þegar þú þarft á honum að halda en , einungis þegar þú þarft á honum að halda án þess að hann taki yfir hendurnar á þér.“ Tækið virkar með öllum helstu kynningarforritum og segir í tilkynningunni að ekki þurfi sérstakt forrit til að nota Halo. Hann hefur allt að 10 metra drægni og tengist tölvum með Bluetooth LE tækni. Rafhlaða Halo endist í allt að 24 tíma og slekkur hann sjálfur á sér þegar hann er ekki í notkun og hámarkar þannig notagildi hverrar hleðslu. Nýsköpun Tækni Upplýsingatækni Mest lesið Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sjá meira
Íslenska fyrirtækið Genki Instruments kynnti nýtt tæki á tækniráðstefnunni Consumer Electronics Show í Las Vegas á dögunum en CES er ein stærsta ráðstefnan af þessu tagi í heiminum. Hið nýja tæki kallast Halo og er hringur sem gerir notendum kleift að stýra glærum og kynningum á nýjan máta. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Halo hafi meðal annars verið notað til að stýra kynningum á lokadegi Startup Reykjavík í fyrra og að allir fyrirlesarar UT Messunnar muni gera það einnig. Rafhlaða Halo endist í allt að 24 tíma og slekkur hann sjálfur á sér þegar hann er ekki í notkun og hámarkar þannig notagildi hverrar hleðslu. „Með Halo erum við að endurhugsa grunnhönnun og virkni glærubendla. Undanfarna áratugi hafa þeir lítið breyst og hönnun þeirra staðnað; nokkurs konar sjónvarpsfjarstýring með ótal tæknimöguleikum sem fæstir þurfa á að halda,“ segir Ólafur Bogason, framkvæmdarstjóri Genki Instruments í tilkynningunni. Hönnun og virkni Halo einblínir á það sem skiptir fyrirlesara virkilega máli, gerir þeim kleift að tjá sig betur og án þess að hafa áhyggjur af tækninni. Sem hringur á vísifingri er hann einungis til staðar þegar þú þarft á honum að halda en , einungis þegar þú þarft á honum að halda án þess að hann taki yfir hendurnar á þér.“ Tækið virkar með öllum helstu kynningarforritum og segir í tilkynningunni að ekki þurfi sérstakt forrit til að nota Halo. Hann hefur allt að 10 metra drægni og tengist tölvum með Bluetooth LE tækni. Rafhlaða Halo endist í allt að 24 tíma og slekkur hann sjálfur á sér þegar hann er ekki í notkun og hámarkar þannig notagildi hverrar hleðslu.
Nýsköpun Tækni Upplýsingatækni Mest lesið Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent