Creditinfo kaupir marokkóskt upplýsingafyrirtæki Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. júlí 2015 14:06 Reynir Grétarsson vísir/vilhelm Creditinfo Group hefur undirritað samning um kaup á upplýsingafyrirtækinu Experian Marocco. Seljandinn er Experian plc, sem er eitt stærsta fyrirtæki í heimi á sviði fjármálaupplýsinga. Experian Marocco er staðsett í Casablanca í Marokkó og nemur heildarfjárfestingin um 500 milljónir króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Creditinfo.„Meðal helstu markmiða Creditinfo Group eru að auka umsvif okkar í Afríku. Þess vegna er það sérstakt ánægjuefni fyrir félagið að eignast starfsemi í Marokkó. Bæði vegna þess markaðar og vegna þess að þaðan er gott að þjónusta Vestur-Afríku. Við erum þegar með skrifstofur í fjórum löndum á því svæði,“ segir Kristinn Agnarsson, framkvæmdastjóri nýrra markaða hjá Creditinfo Group. Þá segir Kristinn veltu Experian Marocco vera um 300 milljónir króna, en stefnt sé að því að auka hana hratt með því að innleiða kerfi Creditinfo og nýjar vörur og þjónustur. Reynir Grétarsson, forstjóri og stærsti hluthafi í Creditinfo Group, segir þetta passa vel við stefnu fyrirtækisins til lengri tíma: „Þetta er akkúrat sá markaður sem við viljum vera á og hentar okkar starfsemi. Við viljum sérhæfa okkur og helst þannig að keppinautarnir vilji ekki vera á sama stað og við. Við stefnum enn á að vera í 50 löndum árið 2020 og erum á áætlun,“ segir Reynir. Creditinfo, sem er íslenskt, er með skrifstofur í 20 löndum og hefur þeim fjölgað um fimm á þessu ári. Höfuðstöðvar Creditinfo eru í Reykjavík og eru starfsmenn þess um 300. Tengdar fréttir Finnfund og Creditinfo Group í samstarf í Austur-Afríku Creditinfo Group fær rúmlega 350 milljóna króna lán frá Finnfund til uppbyggingar á fjármálaþjónustu 13. apríl 2015 12:01 Creditinfo semur um nýtt verkefni í Afríku Íslenska fyrirtækið Creditinfo hefur verið valið til að stýra miðlun fjárhagsupplýsinga í Vesturafríska myntbandalaginu. Átta þjóðir í Vestur-Afríku standa að bandalaginu en íbúar þess eru ríflega 100 milljónir. 21. janúar 2015 07:00 Breytingar í yfirstjórn Creditinfo Brynja Baldursdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Creditinfo Lánstrausts hf. Fráfarandi framkvæmdastjóri, Hákon Stefánsson, verður aðstoðarforstjóri Creditinfo Group hf. og stjórnarformaður Creditinfo Lánstrausts hf. 19. febrúar 2015 14:37 Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Creditinfo Group hefur undirritað samning um kaup á upplýsingafyrirtækinu Experian Marocco. Seljandinn er Experian plc, sem er eitt stærsta fyrirtæki í heimi á sviði fjármálaupplýsinga. Experian Marocco er staðsett í Casablanca í Marokkó og nemur heildarfjárfestingin um 500 milljónir króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Creditinfo.„Meðal helstu markmiða Creditinfo Group eru að auka umsvif okkar í Afríku. Þess vegna er það sérstakt ánægjuefni fyrir félagið að eignast starfsemi í Marokkó. Bæði vegna þess markaðar og vegna þess að þaðan er gott að þjónusta Vestur-Afríku. Við erum þegar með skrifstofur í fjórum löndum á því svæði,“ segir Kristinn Agnarsson, framkvæmdastjóri nýrra markaða hjá Creditinfo Group. Þá segir Kristinn veltu Experian Marocco vera um 300 milljónir króna, en stefnt sé að því að auka hana hratt með því að innleiða kerfi Creditinfo og nýjar vörur og þjónustur. Reynir Grétarsson, forstjóri og stærsti hluthafi í Creditinfo Group, segir þetta passa vel við stefnu fyrirtækisins til lengri tíma: „Þetta er akkúrat sá markaður sem við viljum vera á og hentar okkar starfsemi. Við viljum sérhæfa okkur og helst þannig að keppinautarnir vilji ekki vera á sama stað og við. Við stefnum enn á að vera í 50 löndum árið 2020 og erum á áætlun,“ segir Reynir. Creditinfo, sem er íslenskt, er með skrifstofur í 20 löndum og hefur þeim fjölgað um fimm á þessu ári. Höfuðstöðvar Creditinfo eru í Reykjavík og eru starfsmenn þess um 300.
Tengdar fréttir Finnfund og Creditinfo Group í samstarf í Austur-Afríku Creditinfo Group fær rúmlega 350 milljóna króna lán frá Finnfund til uppbyggingar á fjármálaþjónustu 13. apríl 2015 12:01 Creditinfo semur um nýtt verkefni í Afríku Íslenska fyrirtækið Creditinfo hefur verið valið til að stýra miðlun fjárhagsupplýsinga í Vesturafríska myntbandalaginu. Átta þjóðir í Vestur-Afríku standa að bandalaginu en íbúar þess eru ríflega 100 milljónir. 21. janúar 2015 07:00 Breytingar í yfirstjórn Creditinfo Brynja Baldursdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Creditinfo Lánstrausts hf. Fráfarandi framkvæmdastjóri, Hákon Stefánsson, verður aðstoðarforstjóri Creditinfo Group hf. og stjórnarformaður Creditinfo Lánstrausts hf. 19. febrúar 2015 14:37 Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Finnfund og Creditinfo Group í samstarf í Austur-Afríku Creditinfo Group fær rúmlega 350 milljóna króna lán frá Finnfund til uppbyggingar á fjármálaþjónustu 13. apríl 2015 12:01
Creditinfo semur um nýtt verkefni í Afríku Íslenska fyrirtækið Creditinfo hefur verið valið til að stýra miðlun fjárhagsupplýsinga í Vesturafríska myntbandalaginu. Átta þjóðir í Vestur-Afríku standa að bandalaginu en íbúar þess eru ríflega 100 milljónir. 21. janúar 2015 07:00
Breytingar í yfirstjórn Creditinfo Brynja Baldursdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Creditinfo Lánstrausts hf. Fráfarandi framkvæmdastjóri, Hákon Stefánsson, verður aðstoðarforstjóri Creditinfo Group hf. og stjórnarformaður Creditinfo Lánstrausts hf. 19. febrúar 2015 14:37