Beint flug frá Akureyri til Kaupmannahafnar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 21. maí 2014 14:04 Akureyrarflugvöllur. Mynd/Kristján Kristjánsson Flugfélagið Greenland Express ætlar að fljúga milli Akureyrar og Evrópu í sumar. AKV greinir frá en þetta kom fram á fundi Markaðsstofu Norðurlands, Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, Atvinnuþróunarfélags Þingeyginga, SSNV og Austurbrúar á Hótel KEA í dag . Haft er eftir Sigurði Pétri Hjaltasyni talsmenni Greeland Express að um sé að ræða flug frá Akureyri til Kaupmannahafnar og síðan áfram til Álaborgar. Stefnt sé að því að hefja flug 11. júní en bókunarkerfið verði komið í loftið eftir um viku. „Við höfum ákveðið að festa áætlun til 25. nóvember. Stefnan er hins vegar að bjóða upp á þessi beinu flug allt árið og fjölga áfangastöðum. Við erum að skoða samstarf við Isavia og Flugklasann. Gangi það eftir verður hægt að gera áætlun til fleiri ára,“ segir Sigurður Pétur í samtali við AKV. Hann segir að reynt verði að hafa miðaverðið sambærilegt við það sem þekkist frá Keflavíkurflugvelli þó að meðalverðið verði ef til vill eitthvað hærra. Hann segir markmiðið að gera þjónustuna samkeppnishæfa. Arnheiður Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands segir þau hjá Flugklasanum fagna þessu. Hollenskt flugfélag mun sjá um flugið en Greenland Express hefur umsjón með verkefninu. Notast verður við 100 Fokker-vél af gerðinni F-100. Þá mun vélin geta tekið minnst 2 tonn í frakt. Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira
Flugfélagið Greenland Express ætlar að fljúga milli Akureyrar og Evrópu í sumar. AKV greinir frá en þetta kom fram á fundi Markaðsstofu Norðurlands, Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, Atvinnuþróunarfélags Þingeyginga, SSNV og Austurbrúar á Hótel KEA í dag . Haft er eftir Sigurði Pétri Hjaltasyni talsmenni Greeland Express að um sé að ræða flug frá Akureyri til Kaupmannahafnar og síðan áfram til Álaborgar. Stefnt sé að því að hefja flug 11. júní en bókunarkerfið verði komið í loftið eftir um viku. „Við höfum ákveðið að festa áætlun til 25. nóvember. Stefnan er hins vegar að bjóða upp á þessi beinu flug allt árið og fjölga áfangastöðum. Við erum að skoða samstarf við Isavia og Flugklasann. Gangi það eftir verður hægt að gera áætlun til fleiri ára,“ segir Sigurður Pétur í samtali við AKV. Hann segir að reynt verði að hafa miðaverðið sambærilegt við það sem þekkist frá Keflavíkurflugvelli þó að meðalverðið verði ef til vill eitthvað hærra. Hann segir markmiðið að gera þjónustuna samkeppnishæfa. Arnheiður Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands segir þau hjá Flugklasanum fagna þessu. Hollenskt flugfélag mun sjá um flugið en Greenland Express hefur umsjón með verkefninu. Notast verður við 100 Fokker-vél af gerðinni F-100. Þá mun vélin geta tekið minnst 2 tonn í frakt.
Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira