Erlent

Sprengjutilræði á Hilton-hóteli

Handsprengja fannst falin á Hilton-hótelinu í Jakarta í Indónesíu í morgun en sprengjusérfræðingar fjarlægðu hana áður en hún sprakk. Um helgina vöruðu talsmenn vestrænna ríkisstjórna einmitt við því að hætta væri á hryðjuverkaárásum á eitthvert Hilton-hótelana í Indónesíu um jóla og áramót. Systursamtök al-Kaída, Jemaah Islamiah, hafa ítrekað gert mannskæðar árásir í Indónesíu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×