Hagnaður Íslandsbanka minnkar í 20,2 milljarða Haraldur Guðmundsson skrifar 24. febrúar 2017 09:04 Hagnaður Íslandsbanka í fyrra eftir skatta nam 20,2 milljörðum króna samanborið við 20,6 milljarða árið 2015. Í afkomutilkynningu bankans segir að hagnaður ársins 2016 einkennist af sterkum grunntekjum og lokum sölu eignarhluta Borgunar í Visa Europe. Afkoma bankans af reglulegri starfsemi var 15,1 milljarðar króna samanborið við 16,2 milljarða árið áður. Hreinar vaxtatekjur voru 31,8 milljarðar sem er fjórtán prósenta hækkun. Hreinar þóknanatekjur voru 13,7 milljarðar og jukust um 500 milljónir milli ára. Arðsemi eigin fjár var 10,2 prósent samanborið við 10,8 prósent árið 2015. Heildareignir bankans námu í árslok 1.048 milljörðum. Útlán til viðskiptavina og lausafé voru þá 93 prósent af heildareignum. Jukust útlánin um 688 milljarða eða um 3,3 prósent. Eiginfjárhlutfall bankans var 25,2 prósent. „Árið 2016 var mjög gott ár fyrir Íslandsbanka og einkenndist af mikilvægum áföngum í sögu bankans. Grunnrekstur bankans hélt áfram að styrkjast og tekjur voru stöðugar. Endurskipulagningu lánasafnsins er lokið, eignarhlutir í óskyldum rekstri hafa verið seldir og gæði eigna halda áfram að aukast,“ segir Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka. „Bankinn lét mikið að sér kveða á fjármagnsmörkuðum hér heima og erlendis. Helst ber að nefna útgáfu á 500 milljón evra skuldabréfi og hefur ávöxtunarkrafa bréfanna lækkað töluvert á eftirmarkaði. Í desember greiddi bankinn út sérstaka arðgreiðslu að upphæð 27 ma. kr., en heildararðgreiðslur til íslenska ríkisins á árinu 2016 voru 37 ma. kr. Með arðgreiðslunni var stigið fyrsta skrefið í átt að að hagstæðari samsetningu á eiginfjárgrunni bankans og undirbúningi að breyttu eignarhaldi.“ Mest lesið Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sjá meira
Hagnaður Íslandsbanka í fyrra eftir skatta nam 20,2 milljörðum króna samanborið við 20,6 milljarða árið 2015. Í afkomutilkynningu bankans segir að hagnaður ársins 2016 einkennist af sterkum grunntekjum og lokum sölu eignarhluta Borgunar í Visa Europe. Afkoma bankans af reglulegri starfsemi var 15,1 milljarðar króna samanborið við 16,2 milljarða árið áður. Hreinar vaxtatekjur voru 31,8 milljarðar sem er fjórtán prósenta hækkun. Hreinar þóknanatekjur voru 13,7 milljarðar og jukust um 500 milljónir milli ára. Arðsemi eigin fjár var 10,2 prósent samanborið við 10,8 prósent árið 2015. Heildareignir bankans námu í árslok 1.048 milljörðum. Útlán til viðskiptavina og lausafé voru þá 93 prósent af heildareignum. Jukust útlánin um 688 milljarða eða um 3,3 prósent. Eiginfjárhlutfall bankans var 25,2 prósent. „Árið 2016 var mjög gott ár fyrir Íslandsbanka og einkenndist af mikilvægum áföngum í sögu bankans. Grunnrekstur bankans hélt áfram að styrkjast og tekjur voru stöðugar. Endurskipulagningu lánasafnsins er lokið, eignarhlutir í óskyldum rekstri hafa verið seldir og gæði eigna halda áfram að aukast,“ segir Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka. „Bankinn lét mikið að sér kveða á fjármagnsmörkuðum hér heima og erlendis. Helst ber að nefna útgáfu á 500 milljón evra skuldabréfi og hefur ávöxtunarkrafa bréfanna lækkað töluvert á eftirmarkaði. Í desember greiddi bankinn út sérstaka arðgreiðslu að upphæð 27 ma. kr., en heildararðgreiðslur til íslenska ríkisins á árinu 2016 voru 37 ma. kr. Með arðgreiðslunni var stigið fyrsta skrefið í átt að að hagstæðari samsetningu á eiginfjárgrunni bankans og undirbúningi að breyttu eignarhaldi.“
Mest lesið Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent