Matvælaframleiðandinn Nestle hagnaðist um 5,24 milljarða dala, jafnvirði 655 milljarða króna, á fyrri helmingi ársins. Hagnaðurinn jókst um 8,9 prósent frá sama tímibili ársins á undan. Mesti vöxturinn er í sölu á tilbúnu Kaffi (Ready-to-drink) í Kína og síðan Kit Kat sölu í Mið-Austurlöndum.
Sjá má umfjöllun breska ríkisútvarpsins BBC um þessi mál hér.

