Skattahækkun í ferðaþjónustu á að skila 2,5 milljarði Magnús Halldórsson skrifar 9. ágúst 2012 20:15 Hækkun virðisaukaskatts á gistikostnað á að skila tveimur og hálfum milljarði aukalega í ríkiskassann, en fjármálaráðherra fundar með hagsmunaðilum í greininni á morgun. Mikil óánægja er meðal fyrirtækja í ferðaþjónustu sem segja hækkunina glórulausa. Gatið í fjárlögum sem stjórnvöld eru nú að reyna að loka fyrir fjárlög næsta árs er upp á 16-20 milljarða króna. Hækkanir á sköttum á ferðaþjónustuaðila eiga að skila 2,5 milljarði, en þetta hefur fallið í grýttan jarðveg hjá hagsmunaaðilum í greininni. Oddný Harðardóttir, fjármálaráðherra, mun funda með hagsmunaðilum í ferðaþjónustu á morgun um fyrirhugaðar hækkanir á virðisaukaskatti. Í stuttu máli felst fyrirhuguð breyting í því að hækka skattinn úr 7 prósent í 25,5 prósent, þar úr lægsta þrepi í það hæsta, og ná með því 2,5 milljarði til viðbótar í ríkiskassann, eins og áður segir. Almennt er virðisaukaskattur á þjónustu 25,5 prósent og því horfa stjórnvöld til þess að færa skattinn í sama horfa og tíðkast á flestum öðrum vígstöðum. Þetta hefur fallið í grýttan jarðveg hjá hagsmunaðailum, og sagði Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandair Hotels, í fréttum okkar í gær að hækkunin væri arfavitlaus, þar sem greinin væri í hraðri uppbyggingu og væri þar að auki búin að verðleggja sína þjónustu tvö ár fram í tímann, sem þýddi einfaldlega að erlendir ferðamenn myndu ekki greiða þetta gjald heldur fyrirtækin sjálf, sem síðan kæmi í veg fyrir fjárfestingu og frekari vöxt. Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Hækkun virðisaukaskatts á gistikostnað á að skila tveimur og hálfum milljarði aukalega í ríkiskassann, en fjármálaráðherra fundar með hagsmunaðilum í greininni á morgun. Mikil óánægja er meðal fyrirtækja í ferðaþjónustu sem segja hækkunina glórulausa. Gatið í fjárlögum sem stjórnvöld eru nú að reyna að loka fyrir fjárlög næsta árs er upp á 16-20 milljarða króna. Hækkanir á sköttum á ferðaþjónustuaðila eiga að skila 2,5 milljarði, en þetta hefur fallið í grýttan jarðveg hjá hagsmunaaðilum í greininni. Oddný Harðardóttir, fjármálaráðherra, mun funda með hagsmunaðilum í ferðaþjónustu á morgun um fyrirhugaðar hækkanir á virðisaukaskatti. Í stuttu máli felst fyrirhuguð breyting í því að hækka skattinn úr 7 prósent í 25,5 prósent, þar úr lægsta þrepi í það hæsta, og ná með því 2,5 milljarði til viðbótar í ríkiskassann, eins og áður segir. Almennt er virðisaukaskattur á þjónustu 25,5 prósent og því horfa stjórnvöld til þess að færa skattinn í sama horfa og tíðkast á flestum öðrum vígstöðum. Þetta hefur fallið í grýttan jarðveg hjá hagsmunaðailum, og sagði Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandair Hotels, í fréttum okkar í gær að hækkunin væri arfavitlaus, þar sem greinin væri í hraðri uppbyggingu og væri þar að auki búin að verðleggja sína þjónustu tvö ár fram í tímann, sem þýddi einfaldlega að erlendir ferðamenn myndu ekki greiða þetta gjald heldur fyrirtækin sjálf, sem síðan kæmi í veg fyrir fjárfestingu og frekari vöxt.
Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira