Facebook horfir til íslensks auglýsingamarkaðar Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. mars 2019 10:04 Guðmundur Pálsson, framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Pipar\TBWA Aðsend Íslensk fyrirtæki sem hyggjast verja auglýsingafé sínu á Facebook geta nú fengið faglega aðstoð frá samfélagsmiðlinum sjálfum. Facebook hefur ákveðið að horfa til Íslands sem markaðssvæðis og leggja þannig aukna áherslu á íslenskan auglýsingamarkað. Guðmundur Pálsson, framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Pipar\TBWA, segir í samtali við Vísi að þetta svipi til þess sem Google hefur gert á undanförnum árum. Íslensk fyrirtæki hafa getað leitað til fulltrúa leitarvélarinnar hafi þau spurningar um hvernig best sé að nýta Google Ads-herferðir til að ná til viðskiptavina. Facebook hafi hins vegar hunsað Ísland til þessa en nú verði breyting þar á, 2019 verði prufuár fyrir hið íslenska markaðssvæði Facebook. Íslenskir fjölmiðlar, rétt eins og þeir útlensku, hafa á undanförnum árum misst umtalsverðan hluta auglýsingatekna sinna til Facebook og Google. Aðspurður um hvort að íslenskir fjölmiðar þurfi því ekki að hafa áhyggjur, í ljósi þess að Facebook ætli sér að sækja enn meira auglýsingafé á Íslandi segir Guðmundur að þetta sé einfaldlega þróunin. Fjölmiðlar þurfi að bregðast við þessu breytta umhverfi eins og aðrir.Fréttin var uppfærð klukkan 11:40 eftir að ábendingar bárust um að íslensk fyrirtæki hafi áður getað leitað til Facebook með fyrirspurnir um markaðsherferðir. Helsta breytingin sem hefur átt sér stað er að Ísland er nú talið markaðssvæði í bókum samfélagsmiðilsins, ólíkt því sem áður var. Facebook Fjölmiðlar Tengdar fréttir Auglýsingafé til prentmiðla fer enn minnkandi Hlutur prentmiðla af auglýsingafé sem auglýsendur verja með milligöngu birtingarhúsa fór enn minnkandi á síðasta ári. 25. júlí 2018 06:00 Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Sjá meira
Íslensk fyrirtæki sem hyggjast verja auglýsingafé sínu á Facebook geta nú fengið faglega aðstoð frá samfélagsmiðlinum sjálfum. Facebook hefur ákveðið að horfa til Íslands sem markaðssvæðis og leggja þannig aukna áherslu á íslenskan auglýsingamarkað. Guðmundur Pálsson, framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Pipar\TBWA, segir í samtali við Vísi að þetta svipi til þess sem Google hefur gert á undanförnum árum. Íslensk fyrirtæki hafa getað leitað til fulltrúa leitarvélarinnar hafi þau spurningar um hvernig best sé að nýta Google Ads-herferðir til að ná til viðskiptavina. Facebook hafi hins vegar hunsað Ísland til þessa en nú verði breyting þar á, 2019 verði prufuár fyrir hið íslenska markaðssvæði Facebook. Íslenskir fjölmiðlar, rétt eins og þeir útlensku, hafa á undanförnum árum misst umtalsverðan hluta auglýsingatekna sinna til Facebook og Google. Aðspurður um hvort að íslenskir fjölmiðar þurfi því ekki að hafa áhyggjur, í ljósi þess að Facebook ætli sér að sækja enn meira auglýsingafé á Íslandi segir Guðmundur að þetta sé einfaldlega þróunin. Fjölmiðlar þurfi að bregðast við þessu breytta umhverfi eins og aðrir.Fréttin var uppfærð klukkan 11:40 eftir að ábendingar bárust um að íslensk fyrirtæki hafi áður getað leitað til Facebook með fyrirspurnir um markaðsherferðir. Helsta breytingin sem hefur átt sér stað er að Ísland er nú talið markaðssvæði í bókum samfélagsmiðilsins, ólíkt því sem áður var.
Facebook Fjölmiðlar Tengdar fréttir Auglýsingafé til prentmiðla fer enn minnkandi Hlutur prentmiðla af auglýsingafé sem auglýsendur verja með milligöngu birtingarhúsa fór enn minnkandi á síðasta ári. 25. júlí 2018 06:00 Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Sjá meira
Auglýsingafé til prentmiðla fer enn minnkandi Hlutur prentmiðla af auglýsingafé sem auglýsendur verja með milligöngu birtingarhúsa fór enn minnkandi á síðasta ári. 25. júlí 2018 06:00