Sport

Breiðablik með fullt hús

Breiðablik sigraði Þór á Akureyri 3-1 í 1. deild karla í knattspyrnu í gær. Olgeir Sigurgeirsson skoraði tvö síðustu mörk Breiðabliks úr vítaspyrnum undir lok leiksins. Breiðablik er með fullt hús stiga eða tólf stig en Þór hefur fjögur stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×