Roubini telur að Finnar yfirgefi evruna á undan Grikkjum 9. júlí 2012 06:29 Hagfræðingurinn Nouriel Roubini telur að Finnland muni yfirgefa evrusamstarfið á undan Grikklandi. Roubini sem kannski er betur þekktur undir viðurnefninu dr. Doom setur þessa kenningu sína fram í nýrri greiningu. Viðurnefni sitt fékk hann fyrir að vera einn af sárafáum hagfræðingum heimsins til að sjá fyrir og vara við fjármálakreppunni árið 2008. Roubini segir að Finnar geti aðeins hagnast á því að yfirgefa evrusamstarfið. Hann helstu rök eru að við það sleppa Finnar við að greiða í sameiginlegan neyðarsjóð Evrópusambandsins, stundum kallaður varanlegur björgunarsjóður sambandsins eða ESM. Önnur rök Roubini eru að engin nágrannaþjóða Finna, það er Norðurlöndin, eru með evru sem mynt. Hann segir þó að Finnar ættu að taka upp sama fyrirkomulag og Danir hafa. Það er binda gengi finnska marksins við evruna með mjög ströngum viðmörkum. Slík aðgerð myndi styrkja efnahag Finnlands. Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hagfræðingurinn Nouriel Roubini telur að Finnland muni yfirgefa evrusamstarfið á undan Grikklandi. Roubini sem kannski er betur þekktur undir viðurnefninu dr. Doom setur þessa kenningu sína fram í nýrri greiningu. Viðurnefni sitt fékk hann fyrir að vera einn af sárafáum hagfræðingum heimsins til að sjá fyrir og vara við fjármálakreppunni árið 2008. Roubini segir að Finnar geti aðeins hagnast á því að yfirgefa evrusamstarfið. Hann helstu rök eru að við það sleppa Finnar við að greiða í sameiginlegan neyðarsjóð Evrópusambandsins, stundum kallaður varanlegur björgunarsjóður sambandsins eða ESM. Önnur rök Roubini eru að engin nágrannaþjóða Finna, það er Norðurlöndin, eru með evru sem mynt. Hann segir þó að Finnar ættu að taka upp sama fyrirkomulag og Danir hafa. Það er binda gengi finnska marksins við evruna með mjög ströngum viðmörkum. Slík aðgerð myndi styrkja efnahag Finnlands.
Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira