Vara við notkun náttúruperlna til arðs fárra einstaklinga Samúel Karl Ólason skrifar 29. mars 2014 10:21 Vísir/Pjetur Starfsgreinasamband Íslands varar við þeirri þróun að gjald sé tekið af einstaklingum sem vilja heimsækja og skoða náttúruperlur á Íslandi. Þá varar sambandið við þeirri þróun að náttúruperlur séu notaðar til arðs eingöngu fyrir fáa einstaklinga. Þetta kemur fram í tveimur ályktunum sem formannafundur SGS samþykkti síðastliðinn fimmtudag. „Flestir hafa skilning á því að það þarf fjármuni til að halda stöðunum við og vernda náttúruna fyrir átroðningi. Slíkir fjármunir eiga hins vegar að koma úr sameiginlegum sjóðum enda á gjaldtaka að fara í gegnum sameiginlega sjóði líka, hvort sem það verður í formi náttúrupassa eða skatts á ferðaþjónustu,“ segir í tilkynningu frá Starfsgreinasambandinu. Þá segir að ófært sé að einstaka aðilar innheimti gjald eftir eigin höfði á einstaka stöðum og lögmæti slíkrar innheimtu sé mjög á reiki. Starfsgreinasamband Íslands lýsir yfir áhyggjum að þeim aðstöðumun sem fólk býr við eftir búsetu á mismunandi landsvæðum. „Misjafnt aðgengi að grunnþjónustu svo sem heilbrigðisþjónustu verður þess valdandi að launafólk þarf að nýta sumarfrí og veikindadaga til að sækja þjónustu um langan veg. Þetta kemur niður á frídögum fólks og skekkir samkeppnisstöðu fyrirtækja um landið. Þar að auki fylgir mismikill ferða- og dvalarkostnaður fyrir fólk sem þarf að nýta sér þjónustu fjarri heimabyggð og kemur fram sem hrein kjaraskerðing launafólks.“ Þetta misvægi er sagt hafa aukist enn eftir því sem þjónustan hafi dregist saman síðustu ár og ekki verði litið fram hjá miklum og vaxandi aðstöðumun lengur. „Formannafundur Starfsgreinasambandsins hvetur eindregið til þess að ríki, byggðastofnun og aðilar vinnumarkaðarins taki höndum saman um að finna lausnir til að vinna gegn þessu misrétti.“ Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira
Starfsgreinasamband Íslands varar við þeirri þróun að gjald sé tekið af einstaklingum sem vilja heimsækja og skoða náttúruperlur á Íslandi. Þá varar sambandið við þeirri þróun að náttúruperlur séu notaðar til arðs eingöngu fyrir fáa einstaklinga. Þetta kemur fram í tveimur ályktunum sem formannafundur SGS samþykkti síðastliðinn fimmtudag. „Flestir hafa skilning á því að það þarf fjármuni til að halda stöðunum við og vernda náttúruna fyrir átroðningi. Slíkir fjármunir eiga hins vegar að koma úr sameiginlegum sjóðum enda á gjaldtaka að fara í gegnum sameiginlega sjóði líka, hvort sem það verður í formi náttúrupassa eða skatts á ferðaþjónustu,“ segir í tilkynningu frá Starfsgreinasambandinu. Þá segir að ófært sé að einstaka aðilar innheimti gjald eftir eigin höfði á einstaka stöðum og lögmæti slíkrar innheimtu sé mjög á reiki. Starfsgreinasamband Íslands lýsir yfir áhyggjum að þeim aðstöðumun sem fólk býr við eftir búsetu á mismunandi landsvæðum. „Misjafnt aðgengi að grunnþjónustu svo sem heilbrigðisþjónustu verður þess valdandi að launafólk þarf að nýta sumarfrí og veikindadaga til að sækja þjónustu um langan veg. Þetta kemur niður á frídögum fólks og skekkir samkeppnisstöðu fyrirtækja um landið. Þar að auki fylgir mismikill ferða- og dvalarkostnaður fyrir fólk sem þarf að nýta sér þjónustu fjarri heimabyggð og kemur fram sem hrein kjaraskerðing launafólks.“ Þetta misvægi er sagt hafa aukist enn eftir því sem þjónustan hafi dregist saman síðustu ár og ekki verði litið fram hjá miklum og vaxandi aðstöðumun lengur. „Formannafundur Starfsgreinasambandsins hvetur eindregið til þess að ríki, byggðastofnun og aðilar vinnumarkaðarins taki höndum saman um að finna lausnir til að vinna gegn þessu misrétti.“
Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira