Stjörnur og áhrifamenn fjárfesta í Stamped 26. júlí 2012 12:37 mynd/Stamped.com Mikið hefur verið rætt um smáforritið Stamped síðustu vikur. Í dag var nýjasta útgáfa þess kynnt en um leið var opinberað hverjir hafa fjárfest í þessum litla en þó ört stækkandi samskiptamiðli. Á meðal fjárfesta eru bæði áhrifamenn úr skemmtanaiðnaðinum í Bandaríkjunum sem og nokkrir af helstu tæknispekingum veraldar. Þannig hafa Justin Bieber, Ellen Degeneres, Ryan Seacrest og fleiri stjörnur dælt fjármagni í fyrirtækið. Þá hefur stjórnarformaður Google, Eric Schmidt, einnig fjárfest í félaginu sem og fyrirtækin The New York Times co., Columbia Records og eignastýringarsjóðurinn Bain Capital. Stamped byggir á afar einfaldri hugmynd. Notandi gefur sinn gæðastimpil á hverskonar þjónustu og afþreyingu sem hann síðan deilir með vinum sínum. Smáforritið var fyrst gefið út í nóvember á síðasta ári, síðan þá hefur lítið farið fyrir því. Í dag fékk forritið sína fyrstu stóru uppfærslu. Augljóst er að forritarar og verkfræðingar Google hafa komið að uppfærslunni enda er notendaviðmót smáforritsins mun þægilegra en áður. Hægt er að nálgast Stamped hér. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um smáforritið Stamped síðustu vikur. Í dag var nýjasta útgáfa þess kynnt en um leið var opinberað hverjir hafa fjárfest í þessum litla en þó ört stækkandi samskiptamiðli. Á meðal fjárfesta eru bæði áhrifamenn úr skemmtanaiðnaðinum í Bandaríkjunum sem og nokkrir af helstu tæknispekingum veraldar. Þannig hafa Justin Bieber, Ellen Degeneres, Ryan Seacrest og fleiri stjörnur dælt fjármagni í fyrirtækið. Þá hefur stjórnarformaður Google, Eric Schmidt, einnig fjárfest í félaginu sem og fyrirtækin The New York Times co., Columbia Records og eignastýringarsjóðurinn Bain Capital. Stamped byggir á afar einfaldri hugmynd. Notandi gefur sinn gæðastimpil á hverskonar þjónustu og afþreyingu sem hann síðan deilir með vinum sínum. Smáforritið var fyrst gefið út í nóvember á síðasta ári, síðan þá hefur lítið farið fyrir því. Í dag fékk forritið sína fyrstu stóru uppfærslu. Augljóst er að forritarar og verkfræðingar Google hafa komið að uppfærslunni enda er notendaviðmót smáforritsins mun þægilegra en áður. Hægt er að nálgast Stamped hér.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira