Viðskipti innlent

Erlendar eignir Seðlabankans 540 milljarðar

Erlendar eignir Seðlabankans námu um 540 milljörðum kr. í lok desember og hækkuðu um tæpa 13 milljarðar frá fyrri mánuði.

Þetta kemur fram í hagtölum bankans. Þar segir einnig að erlendar skuldir Seðlabanka Íslands námu tæpum 194 milljörðum kr. í lok desember samanborið við rúmlega 190 milljarða kr. í fyrri mánuði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×