Kreppan eykur eftirspurn eftir ljóshærðum fyrirsætum 7. maí 2009 10:03 Fleiri umboðsskrifstofur fyrir fyrirsætur upplifa nú vaxandi eftirspurn eftir ljóshærðum fyrirsætum. Þetta er það sama og gerðist í kreppunni miklu í kringum 1930. Í umfjöllun um málið í Jyllands Posten segir að ljóskurnar séu nú áberandi á síðum tískublaða á borð við Vogue í Frakklandi og Elle í Bretlandi. „Ég hef tekið eftir því að þeir sem bóka fyrirsætur hjá okkur kalla oftast eftir fleiri ljóskum," segir Sarah Doukas forstjóri fyrirsætustofunnar Storm. Og ástæðan fyrir því að ljóskurnar eru svo vinsælar nú er, að sögn Carol White hjá Premier Model Management, að menn leita eftir því „örugga" á tímum þegar sparnaður og aðhald er málið. „Ljóshærðar fyrirsætur höfða til breiðari hóps fólks en hinar," segir White. Sálfræðingurinn dr. Abigael San segir að ljóshærðar fyrirsætur höfði til breiðari hóps fólks sökum þess að ljóst hár og blá augu teljist til klassískar fegurðar. Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fleiri umboðsskrifstofur fyrir fyrirsætur upplifa nú vaxandi eftirspurn eftir ljóshærðum fyrirsætum. Þetta er það sama og gerðist í kreppunni miklu í kringum 1930. Í umfjöllun um málið í Jyllands Posten segir að ljóskurnar séu nú áberandi á síðum tískublaða á borð við Vogue í Frakklandi og Elle í Bretlandi. „Ég hef tekið eftir því að þeir sem bóka fyrirsætur hjá okkur kalla oftast eftir fleiri ljóskum," segir Sarah Doukas forstjóri fyrirsætustofunnar Storm. Og ástæðan fyrir því að ljóskurnar eru svo vinsælar nú er, að sögn Carol White hjá Premier Model Management, að menn leita eftir því „örugga" á tímum þegar sparnaður og aðhald er málið. „Ljóshærðar fyrirsætur höfða til breiðari hóps fólks en hinar," segir White. Sálfræðingurinn dr. Abigael San segir að ljóshærðar fyrirsætur höfði til breiðari hóps fólks sökum þess að ljóst hár og blá augu teljist til klassískar fegurðar.
Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira