Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 22. september 2016 10:00 Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt. Mest lesið Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Sérstök merking á lagfærðar auglýsingar Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour
Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt.
Mest lesið Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Sérstök merking á lagfærðar auglýsingar Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour