Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 22. september 2016 10:00 Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt. Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour
Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt.
Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour