Íslenskt app mun stórefla öryggi í heimahjúkrun Samúel Karl Ólason skrifar 23. janúar 2020 10:29 Frá bás Origo á Læknadögum sem haldnir eru í Hörpu í þessari viku. Origo vinnur að nýju appi sem stórauka á öryggi í heimahjúkrun. Appið, sem nefnist Smásaga frá Origo, gerir heilbrigðisstarfsfólki kleift að skrá sjúkragögn í gegnum snjalltæki og þannig koma í veg fyrir rangar skráningar og að gögn glatist, samkvæmt tilkynningu. „Flest sjúkragögn eru á stafrænu formi en þó er enn verið að skrá sjúkragögn á pappír í einhverjum tilfella. Á legudeildum og í heimahjúkrun skráir starfsfólk hjá sér ýmsa þætti, svo sem framvindu meðferða og mælingar sem eru prentaðar út og skráðar í Sögu sjúkraskrá. Þessi aðferð getur orðið til þess að gögn séu ranglega skráð, þau tvískráð eða þau geta einfaldlega glatast,“ segir Guðjón Vilhjálmsson, forstöðumaður heilbrigðislausna hjá Origo. Hægt verður að skoða gögn og myndir sem settar eru inn með Smásögu í Sögu á rauntíma. Sömuleiðis verður hægt að taka myndir af áverkum og sárum, skjölum eða myndir af sjúklingum og senda þær í Sögu án þess að tækið geymi myndirnar eða önnur viðkvæm gögn. „Fyrsta Smásögu appið, Smásaga Heimahjúkrun, er tilbúið. Þá er Smásaga Legudeild í vinnslu og mun fara í notkun síðar á árinu. Þessi nýjung mun gjörbreyta vinnuumhverfi heilbrigðisstarfsfólks þar sem allar upplýsingar verða aðgengilegri og skráning sjúkragagna verður fljótleg og einföld. Þar með hefur heilbrigðisstarfsfólk meiri tíma til að sinna sínum skjólstæðingum og getur veitt þeim enn betri þjónustu,“ segir Guðjón. Heilbrigðismál Tækni Mest lesið Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Viðskipti innlent Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Sjá meira
Origo vinnur að nýju appi sem stórauka á öryggi í heimahjúkrun. Appið, sem nefnist Smásaga frá Origo, gerir heilbrigðisstarfsfólki kleift að skrá sjúkragögn í gegnum snjalltæki og þannig koma í veg fyrir rangar skráningar og að gögn glatist, samkvæmt tilkynningu. „Flest sjúkragögn eru á stafrænu formi en þó er enn verið að skrá sjúkragögn á pappír í einhverjum tilfella. Á legudeildum og í heimahjúkrun skráir starfsfólk hjá sér ýmsa þætti, svo sem framvindu meðferða og mælingar sem eru prentaðar út og skráðar í Sögu sjúkraskrá. Þessi aðferð getur orðið til þess að gögn séu ranglega skráð, þau tvískráð eða þau geta einfaldlega glatast,“ segir Guðjón Vilhjálmsson, forstöðumaður heilbrigðislausna hjá Origo. Hægt verður að skoða gögn og myndir sem settar eru inn með Smásögu í Sögu á rauntíma. Sömuleiðis verður hægt að taka myndir af áverkum og sárum, skjölum eða myndir af sjúklingum og senda þær í Sögu án þess að tækið geymi myndirnar eða önnur viðkvæm gögn. „Fyrsta Smásögu appið, Smásaga Heimahjúkrun, er tilbúið. Þá er Smásaga Legudeild í vinnslu og mun fara í notkun síðar á árinu. Þessi nýjung mun gjörbreyta vinnuumhverfi heilbrigðisstarfsfólks þar sem allar upplýsingar verða aðgengilegri og skráning sjúkragagna verður fljótleg og einföld. Þar með hefur heilbrigðisstarfsfólk meiri tíma til að sinna sínum skjólstæðingum og getur veitt þeim enn betri þjónustu,“ segir Guðjón.
Heilbrigðismál Tækni Mest lesið Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Viðskipti innlent Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Sjá meira