Dominos Körfuboltakvöld: Teitur krotar yfir Keflavík og Benni útskýrir ris Anton Ingi Leifsson skrifar 8. febrúar 2020 13:00 KR vann enn einn sigurinn á Keflavík í gær er liðin mættust í Dominos-deild karla í gærkvöldi. Leikurinn var gerður upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær. Dino Cinac átti frábæran leik fyrir KR og skoraði 22 stig. Hann var stigahæsti leikmaður vallarins. „Þetta er hörkuleikmaður. Hann er búinn að eiga farsælan feril hér og þar, aðallega þar, þannig að menn vissu nákvæmlega hvað þeir voru að fá. Ég hef stundum áhyggjur af honum inni á vellinum,“ sagði Benedikt Guðmundsson. „Mér finnst kveikjuþráðurinn á honum dálítið stuttur. Hann er snöggur að fara í dómaranna og ég er á tauginni að honum verði hent út mjög summa. Þegar menn sýna svona þá fara andstæðingar í að æsa þennan gæja upp en það efast enginn um hæfileikanna.“ Jón Halldór Eðvaldsson tók svo við boltanum og sagði einmitt að þriðji spekingur þáttarins í gær, Teitur Örlygsson, hafi ekki verið barnanna bestur. Teitur fór þá að skrifa eitthvað niður á blað og vildi koma sér frá umræðunni en það kom síðan í ljós að hann hafi bara brotað yfir Keflavíkur merkið á tölfræðiblaði sínu er strákarnir settu pressu á hann hvað hann hafi verið að teikna. Benedikt endaði svo umræðuna á að útskýra ris. Hann líkti því við KR-liðið en umræðuna um KR og Keflavík má sjá efst í fréttinni. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Sjá meira
KR vann enn einn sigurinn á Keflavík í gær er liðin mættust í Dominos-deild karla í gærkvöldi. Leikurinn var gerður upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær. Dino Cinac átti frábæran leik fyrir KR og skoraði 22 stig. Hann var stigahæsti leikmaður vallarins. „Þetta er hörkuleikmaður. Hann er búinn að eiga farsælan feril hér og þar, aðallega þar, þannig að menn vissu nákvæmlega hvað þeir voru að fá. Ég hef stundum áhyggjur af honum inni á vellinum,“ sagði Benedikt Guðmundsson. „Mér finnst kveikjuþráðurinn á honum dálítið stuttur. Hann er snöggur að fara í dómaranna og ég er á tauginni að honum verði hent út mjög summa. Þegar menn sýna svona þá fara andstæðingar í að æsa þennan gæja upp en það efast enginn um hæfileikanna.“ Jón Halldór Eðvaldsson tók svo við boltanum og sagði einmitt að þriðji spekingur þáttarins í gær, Teitur Örlygsson, hafi ekki verið barnanna bestur. Teitur fór þá að skrifa eitthvað niður á blað og vildi koma sér frá umræðunni en það kom síðan í ljós að hann hafi bara brotað yfir Keflavíkur merkið á tölfræðiblaði sínu er strákarnir settu pressu á hann hvað hann hafi verið að teikna. Benedikt endaði svo umræðuna á að útskýra ris. Hann líkti því við KR-liðið en umræðuna um KR og Keflavík má sjá efst í fréttinni.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Sjá meira