Vöxtur einkaneyslu mestur frá 2007 Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 3. maí 2016 07:00 Fjölgun ferðamanna eykur tekjur ríkissjóðs. Allar líkur eru á að 2016 verði enn eitt metárið. vísir/pjetur Þjóðarhagur vænkast og horfur næstu misserin eru góðar samkvæmt endurskoðaðri þjóðhagsspá hagdeildar ASÍ til næstu tveggja ára, sem gefin var út í gær. Í skýrslunni er sérstaklega gerð grein fyrir mikilli spennu á vinnumarkaði. Atvinnuþátttaka mælist tæp 83 prósent, þriðjungur fyrirtækja finnur fyrir skorti á starfsfólki og útlit er fyrir að eftirspurn eftir vinnuafli haldi áfram að aukast á næstunni. Dæmi um slæman aðbúnað og kjör erlends launafólks séu áminning um þörf fyrir sterkari innviði vinnumarkaðar og opinbert eftirlit. Staða heimilanna er talin af skýrsluhöfundum hafa styrkst með vaxandi kaupmætti og batnandi skulda- og eignastöðu. Þó séu hópar ungs fólks og tekjulágra í erfiðri stöðu og greiði húsaleigu sem er langtum hærri en ásættanlegur húsnæðiskostnaður. Skuldalækkunaraðgerðir síðustu ára hafi lítið gagnast þessum heimilum. Þröng staða leigjenda með íþyngjandi húsnæðiskostnaði muni enn versna að mati skýrsluhöfunda. Hagdeildin gerir ráð fyrir kraftmiklum vexti einkaneyslunnar á spátímanum. Hagvísar styðja mat hagdeildar upp á 6 prósenta vöxt einkaneyslunnar á þessu ári og því útlit fyrir að vöxturinn verði sá mesti frá árinu 2007. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 3. maí Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Þjóðarhagur vænkast og horfur næstu misserin eru góðar samkvæmt endurskoðaðri þjóðhagsspá hagdeildar ASÍ til næstu tveggja ára, sem gefin var út í gær. Í skýrslunni er sérstaklega gerð grein fyrir mikilli spennu á vinnumarkaði. Atvinnuþátttaka mælist tæp 83 prósent, þriðjungur fyrirtækja finnur fyrir skorti á starfsfólki og útlit er fyrir að eftirspurn eftir vinnuafli haldi áfram að aukast á næstunni. Dæmi um slæman aðbúnað og kjör erlends launafólks séu áminning um þörf fyrir sterkari innviði vinnumarkaðar og opinbert eftirlit. Staða heimilanna er talin af skýrsluhöfundum hafa styrkst með vaxandi kaupmætti og batnandi skulda- og eignastöðu. Þó séu hópar ungs fólks og tekjulágra í erfiðri stöðu og greiði húsaleigu sem er langtum hærri en ásættanlegur húsnæðiskostnaður. Skuldalækkunaraðgerðir síðustu ára hafi lítið gagnast þessum heimilum. Þröng staða leigjenda með íþyngjandi húsnæðiskostnaði muni enn versna að mati skýrsluhöfunda. Hagdeildin gerir ráð fyrir kraftmiklum vexti einkaneyslunnar á spátímanum. Hagvísar styðja mat hagdeildar upp á 6 prósenta vöxt einkaneyslunnar á þessu ári og því útlit fyrir að vöxturinn verði sá mesti frá árinu 2007. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 3. maí
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira