Hvít jól
Hvort sem jólin eru rauð eða hvít er fátt jólalegra en einmitt þetta lag - og enginn flytur það betur en okkar eini sanni Jóhann Sigurðarson.
Von er á sögum, söng og tónlist, fróðleik, gríni og gleði á hverjum degi fram að jólum frá Borgarleikhúsinu. Gluggar í Jóladagatali leikhússins eru birtir daglega hér á Vísi.