Jólagjafirnar á Landspítalanum talsvert dýrari í ár Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. desember 2020 09:02 Ásta Bjarnadóttir er framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Landspítalanum. Landspítalinn Ásta Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Landspítalanum, segir að kostnaður við jólagjafir til starfsmanna spítalans þetta árið hafi verið talsvert meiri en venjulega. Alls hafi spítalinn greitt 36 milljónir króna fyrir sjö þúsund króna gjafabréf í Skechers og Omnom súkkulaði til sinna sex þúsund starfsmanna. Vísir vakti athygli á því á laugardag að starfsmenn spítalans gerðu sumir hverjir athugasemd við að gjafabréfið í Skechers, sem var upp á sjö þúsund krónur, dugði ekki fyrir einu skópari í búðinni. Ódýrasta parið í Skechers kostar 7038 krónur og virðist vera um barnastærðir að ræða. Þá kom fram að fjölmargar deildir spítalans íhugi að safna gjafabréfum saman og gefa til góðs málefnis. Að minnsta kosti einn aðili hefur, í framhaldi af umfjöllun Vísis, boðið starfsfólki Landspítalans að nýta gjafabréfið sitt hjá sér en um er að ræða krána Session bar. „Jólagjafir starfsfólks Landspítala eru alltaf mjög hóflegar, enda yrði það mögulega litið hornauga af jafnt starfsfólki sem almenningi ef þessi upphæð væri há. Skiljanlega eru alltaf skiptar skoðanir um hvaða birgjar verða fyrir valinu hverju sinni, en valið byggist á tilboðaleit sem hefur verið unnin af sama starfsmanni Landspítala í mörg ár,“ segir Ásta. „Við leggjum áherslu á að boðið sé upp á vandaðar vörur hjá viðkomandi birgjum en einnig vegur þungt hversu mikinn afslátt þeir eru tilbúnir að gefa okkur, þannig að upphæð gjafabréfsins sé sem hæst. Einnig er mikilvægt að gjafakortið renni ekki út innan of skamms tíma.“ Þannig er um fjögurra ára gjafabréf að ræða hjá Skechers. Gjafabréfið rennur út árið 2024. Landspítalinn samdi við búsáhaldaverslunina Kokku í fyrra og fengu starfsmenn Landspítala þá gjafabréf andvirði 8500 króna. Samið var við 66°N árið 2018. „Það er skiljanlegt að sumt starfsfólk sé ósátt við að þrátt fyrir þungt starfsár þá hafi vinnustaðurinn ekki efni á að gefa því dýrar jólagjafir. Heildarupphæðin í ár var reyndar talsvert hærri en venjulega, eða um 36 m.kr. alls til þessara tveggja birgja.“ Ásta segir það ekki hafa farið fram hjá sér að starfseiningar spítalans séu sumar að sameinast um að gefa sín gjafabréf áfram til góðgerðarmálefna, og eins hafi einhverjir vinnustaðir í atvinnulífinu ákveðið að taka á móti gjafabréfunum sem greiðslu fyrir þeirra vörur. „Þetta er allt saman vel til fundið og gaman að jólagjafir okkar skuli örva hugmyndaflug fólks og efla hlýhug í samfélaginu, nú þegar margir eiga um sárt að binda.“ Vísir fjallar um jólagjafir stofnana og fyrirtækja til starfsmanna sinna. Hvað fékkst þú í jólagjöf? Endilega sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði heitið. Landspítalinn Jólagjafir fyrirtækja Tengdar fréttir Starfsfólk Landspítalans fær að nota jólagjöfina á Session Kráin Session Craft Bar auglýsti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag að starfsmenn Landspítalans muni geta notað sjö þúsund króna gjafabréf sem þeir fengu í jólagjöf frá spítalanum á kránni. 12. desember 2020 17:40 Starfsfólk Landspítalans þarf að borga með jólagjöfinni sinni í ár Um sex þúsund starfsmenn Landspítalans hafa fengið jólagjöf sína í hendur. Um er að ræða sjö þúsund króna gjafabréf í skóbúðina Skechers sem er að finna í Kringlunni og Smáralind. Auk þess fylgdi súkkulaði frá Omnom. 12. desember 2020 06:00 S4S keypti allt hlutafé í Ellingsen fyrir tæpar 250 milljónir króna Verslunarrisinn S4S keypti allt hlutafé í útivistarversluninni Ellingsen fyrir tæpar 246 milljónir króna, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins fyrir síðasta ár. 22. ágúst 2018 10:00 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Sjá meira
Vísir vakti athygli á því á laugardag að starfsmenn spítalans gerðu sumir hverjir athugasemd við að gjafabréfið í Skechers, sem var upp á sjö þúsund krónur, dugði ekki fyrir einu skópari í búðinni. Ódýrasta parið í Skechers kostar 7038 krónur og virðist vera um barnastærðir að ræða. Þá kom fram að fjölmargar deildir spítalans íhugi að safna gjafabréfum saman og gefa til góðs málefnis. Að minnsta kosti einn aðili hefur, í framhaldi af umfjöllun Vísis, boðið starfsfólki Landspítalans að nýta gjafabréfið sitt hjá sér en um er að ræða krána Session bar. „Jólagjafir starfsfólks Landspítala eru alltaf mjög hóflegar, enda yrði það mögulega litið hornauga af jafnt starfsfólki sem almenningi ef þessi upphæð væri há. Skiljanlega eru alltaf skiptar skoðanir um hvaða birgjar verða fyrir valinu hverju sinni, en valið byggist á tilboðaleit sem hefur verið unnin af sama starfsmanni Landspítala í mörg ár,“ segir Ásta. „Við leggjum áherslu á að boðið sé upp á vandaðar vörur hjá viðkomandi birgjum en einnig vegur þungt hversu mikinn afslátt þeir eru tilbúnir að gefa okkur, þannig að upphæð gjafabréfsins sé sem hæst. Einnig er mikilvægt að gjafakortið renni ekki út innan of skamms tíma.“ Þannig er um fjögurra ára gjafabréf að ræða hjá Skechers. Gjafabréfið rennur út árið 2024. Landspítalinn samdi við búsáhaldaverslunina Kokku í fyrra og fengu starfsmenn Landspítala þá gjafabréf andvirði 8500 króna. Samið var við 66°N árið 2018. „Það er skiljanlegt að sumt starfsfólk sé ósátt við að þrátt fyrir þungt starfsár þá hafi vinnustaðurinn ekki efni á að gefa því dýrar jólagjafir. Heildarupphæðin í ár var reyndar talsvert hærri en venjulega, eða um 36 m.kr. alls til þessara tveggja birgja.“ Ásta segir það ekki hafa farið fram hjá sér að starfseiningar spítalans séu sumar að sameinast um að gefa sín gjafabréf áfram til góðgerðarmálefna, og eins hafi einhverjir vinnustaðir í atvinnulífinu ákveðið að taka á móti gjafabréfunum sem greiðslu fyrir þeirra vörur. „Þetta er allt saman vel til fundið og gaman að jólagjafir okkar skuli örva hugmyndaflug fólks og efla hlýhug í samfélaginu, nú þegar margir eiga um sárt að binda.“ Vísir fjallar um jólagjafir stofnana og fyrirtækja til starfsmanna sinna. Hvað fékkst þú í jólagjöf? Endilega sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði heitið.
Vísir fjallar um jólagjafir stofnana og fyrirtækja til starfsmanna sinna. Hvað fékkst þú í jólagjöf? Endilega sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði heitið.
Landspítalinn Jólagjafir fyrirtækja Tengdar fréttir Starfsfólk Landspítalans fær að nota jólagjöfina á Session Kráin Session Craft Bar auglýsti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag að starfsmenn Landspítalans muni geta notað sjö þúsund króna gjafabréf sem þeir fengu í jólagjöf frá spítalanum á kránni. 12. desember 2020 17:40 Starfsfólk Landspítalans þarf að borga með jólagjöfinni sinni í ár Um sex þúsund starfsmenn Landspítalans hafa fengið jólagjöf sína í hendur. Um er að ræða sjö þúsund króna gjafabréf í skóbúðina Skechers sem er að finna í Kringlunni og Smáralind. Auk þess fylgdi súkkulaði frá Omnom. 12. desember 2020 06:00 S4S keypti allt hlutafé í Ellingsen fyrir tæpar 250 milljónir króna Verslunarrisinn S4S keypti allt hlutafé í útivistarversluninni Ellingsen fyrir tæpar 246 milljónir króna, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins fyrir síðasta ár. 22. ágúst 2018 10:00 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Sjá meira
Starfsfólk Landspítalans fær að nota jólagjöfina á Session Kráin Session Craft Bar auglýsti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag að starfsmenn Landspítalans muni geta notað sjö þúsund króna gjafabréf sem þeir fengu í jólagjöf frá spítalanum á kránni. 12. desember 2020 17:40
Starfsfólk Landspítalans þarf að borga með jólagjöfinni sinni í ár Um sex þúsund starfsmenn Landspítalans hafa fengið jólagjöf sína í hendur. Um er að ræða sjö þúsund króna gjafabréf í skóbúðina Skechers sem er að finna í Kringlunni og Smáralind. Auk þess fylgdi súkkulaði frá Omnom. 12. desember 2020 06:00
S4S keypti allt hlutafé í Ellingsen fyrir tæpar 250 milljónir króna Verslunarrisinn S4S keypti allt hlutafé í útivistarversluninni Ellingsen fyrir tæpar 246 milljónir króna, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins fyrir síðasta ár. 22. ágúst 2018 10:00