Enn einn sigur Hamilton kom á Ítalíu Anton Ingi Leifsson skrifar 1. nóvember 2020 14:09 Hamilton fagnar gullinu í dag. Miguel Medina - Pool/Getty Images Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari, vann enn einn sigurinn í formúlunni en hann kom fyrstur í mark á Ítalíu er kappaksturinn fór þar fram um helgina. Hamilton sló met um síðustu helgi er hann vann sinn 92. kappakstur og hann bætti gulli númer 93 í bakpokann á Ítalíu í dag. A phenomenal achievement from @MercedesAMGF1 as they rewrite the F1 record booksThe first team in history to win seven straight constructor titles! #ImolaGP #F1 pic.twitter.com/iYIKKrkuU7— Formula 1 (@F1) November 1, 2020 Samherji Hamilton úr Mercedes, Valtteri Bottas, kom annar í mark rúmum fimm sekúndum á eftir Hamilton. Daniel Ricciardo úr Renualt var þriðji. Daniil Kyvat frá Alpha Tauri var fjórði, fimmtán sekúndum á eftir Hamilton, og Ferrari-ökuþórinn Charles Leclerc nældi í fimmta sætið. Þetta var ellefti sigur Hamilton í röð en fjórar keppnir eru eftir í formúlunni þetta tímabilið. Hann getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í næstu keppni. HAMILTON WINS!! He takes victory #93 at the Emilia Romagna Grand PrixBottas second, with Ricciardo coming home P3!#ImolaGP #F1 pic.twitter.com/mbmydh8EOf— Formula 1 (@F1) November 1, 2020 Formúla Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari, vann enn einn sigurinn í formúlunni en hann kom fyrstur í mark á Ítalíu er kappaksturinn fór þar fram um helgina. Hamilton sló met um síðustu helgi er hann vann sinn 92. kappakstur og hann bætti gulli númer 93 í bakpokann á Ítalíu í dag. A phenomenal achievement from @MercedesAMGF1 as they rewrite the F1 record booksThe first team in history to win seven straight constructor titles! #ImolaGP #F1 pic.twitter.com/iYIKKrkuU7— Formula 1 (@F1) November 1, 2020 Samherji Hamilton úr Mercedes, Valtteri Bottas, kom annar í mark rúmum fimm sekúndum á eftir Hamilton. Daniel Ricciardo úr Renualt var þriðji. Daniil Kyvat frá Alpha Tauri var fjórði, fimmtán sekúndum á eftir Hamilton, og Ferrari-ökuþórinn Charles Leclerc nældi í fimmta sætið. Þetta var ellefti sigur Hamilton í röð en fjórar keppnir eru eftir í formúlunni þetta tímabilið. Hann getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í næstu keppni. HAMILTON WINS!! He takes victory #93 at the Emilia Romagna Grand PrixBottas second, with Ricciardo coming home P3!#ImolaGP #F1 pic.twitter.com/mbmydh8EOf— Formula 1 (@F1) November 1, 2020
Formúla Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira