Mánudagsstreymið: GameTíví hræðir líftóruna úr fólki Samúel Karl Ólason skrifar 5. október 2020 19:31 Í mánudagsstreymi GameTíví þessa vikuna ætla strákarnir að spila tvo leiki. Fyrri hluti kvöldsins mun snúast um Season 6 í Warzone. Þar eru ný vopn og margt annað sem þarf að skoða. Í seinni hluta streymisins verða ljósin slökkt og leikurinn Phasmophobia skoðaður. Sá leikur er einstaklega hrollvekjandi eins og þetta kostulega myndband af Dóa sýnir. Eins og alltaf þá hefst mánudagsstreymið klukkan átta. Hægt er að fylgjast með strákunum hér að neðan, á Stöð2 eSport og Twitchrás Gametíví. Leikjavísir Gametíví Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Í mánudagsstreymi GameTíví þessa vikuna ætla strákarnir að spila tvo leiki. Fyrri hluti kvöldsins mun snúast um Season 6 í Warzone. Þar eru ný vopn og margt annað sem þarf að skoða. Í seinni hluta streymisins verða ljósin slökkt og leikurinn Phasmophobia skoðaður. Sá leikur er einstaklega hrollvekjandi eins og þetta kostulega myndband af Dóa sýnir. Eins og alltaf þá hefst mánudagsstreymið klukkan átta. Hægt er að fylgjast með strákunum hér að neðan, á Stöð2 eSport og Twitchrás Gametíví.
Leikjavísir Gametíví Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira