Viðskipti innlent

Bein út­sending: Seðla­bankinn kynnir Fjár­mála­stöðug­leika

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Seðlabankinn
Seðlabankinn Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson

Klukkan 10 hefst bein útsending frá Seðlabanka Íslands þar sem Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og formaður fjármálastöðugleikanefndar, Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika og Haukur C. Benediktsson, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs, kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar bankans og útgáfu ritsins Fjármálastöðugleiki.

Fylgjast má með útsendingunni í spilaranum hér fyrir neðan og hér má lesa nánar um yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
8,66
52
587.174
SYN
1,77
9
166.086
MAREL
1,76
72
1.047.578
REGINN
1,69
12
99.122
REITIR
1,68
4
12.322

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
BRIM
-0,88
3
9.830
ICESEA
-0,22
2
28.333
KVIKA
-0,16
16
286.717
ICEAIR
0
24
10.331
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.