Heimabökuð pizza húsbóndans vinsæl og fjármögnun fyrirtækisins framundan Rakel Sveinsdóttir skrifar 12. september 2020 10:00 Kolbrún Hrafnkelsdóttir stofnandi Florealis. Vísir/Vilhelm Dagarnir eru vel skipulagðir hjá Kolbrúnu Hrafnkelsdóttur sem hjálpar dætrunum við tónlistarnámið fyrir skóla á morgnana en vinnur þessa dagana í undirbúningi að stórri fjármögnun sem fyrirtækið stefnir að því að klára um áramótin. Kolbrún er stofnandi fyrirtækisins Florealis. Hún segir fjölskyldukvöldin á föstudagskvöldum sínar uppáhaldsstundir. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefni í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Klukkan hringir yfirleitt klukkan hálf sjö virka daga, suma daga vakna ég hálf sex og fer á morgunæfingu.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Morgnarnir fara í fiðlu- og píanóæfingar með dætrum mínum, en ég hjálpa þeim við æfingarnar áður en skóladagurinn byrjar.“ Við eigum okkur oft uppáhaldsstund á daginn eða yfir vikuna. Hvaða stund myndir þú segja að væri þín uppáhaldsstund eða „móment“? Föstudagskvöldin eru fjölskyldukvöld og eru í lang mestu uppáhaldi hjá mér. Heimabökuð pizza húsbóndans er oft á matseðlinum og sonurinn sem fluttur er að heiman kíkir oft í heimsókn. Við gerum yfirleitt öll eitthvað saman eins og horfa á kvikmynd eða spilum, stundum fáum við líka vini í mat og þá fylgja oft með einhverjir skemmtilegir leikfélagar fyrir dæturnar.“ Kolbrún segir uppáhaldsstundina sína yfir vikuna vera fjölskyldukvöldin á föstudögum.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Þessa dagana er fyrirhuguð fjármögnun Florealis efst á baugi. Við stefnum að því að klára stóra fjármögnun í kringum áramótin og er undirbúningurinn í fullum gangi.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Ég geri vinnuskipulagið með hjálp outlook daily task list, þar set ég upp öll verkefni bæði stór og smá. Mér finnst þetta kerfi gott þar sem það tengist tölvupóstinum og dagatalinu, auðvelt að forgangsraða og setja upp áminningu.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég er komin upp í rúm klukkan tíu á virkum dögum, hlusta stundum á hljóðbók, kíki á samfélagsmiðlana eða horfi á einn þátt áður en ég fer að sofa.“ Kaffispjallið Tengdar fréttir Frúin færir honum kaffi í rúmið, fangelsisflótti og fornmunir í pýramídum Ólafur Þór Jóelsson framkvæmdastjóri Skemmtisvæðis Smárabíós er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 5. september 2020 10:00 „Að miðaldra yfir okkur“ í golfi og eiginmaðurinn færir frúnni kaffi í rúmið Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Lyfju er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 29. ágúst 2020 10:00 Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Forstjóri Deloitte, Þorsteinn Pétur Guðjónsson er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 22. ágúst 2020 10:00 Mest lesið Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Þriðja barnið er æðislegur íshellir Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Sjá meira
Dagarnir eru vel skipulagðir hjá Kolbrúnu Hrafnkelsdóttur sem hjálpar dætrunum við tónlistarnámið fyrir skóla á morgnana en vinnur þessa dagana í undirbúningi að stórri fjármögnun sem fyrirtækið stefnir að því að klára um áramótin. Kolbrún er stofnandi fyrirtækisins Florealis. Hún segir fjölskyldukvöldin á föstudagskvöldum sínar uppáhaldsstundir. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefni í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Klukkan hringir yfirleitt klukkan hálf sjö virka daga, suma daga vakna ég hálf sex og fer á morgunæfingu.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Morgnarnir fara í fiðlu- og píanóæfingar með dætrum mínum, en ég hjálpa þeim við æfingarnar áður en skóladagurinn byrjar.“ Við eigum okkur oft uppáhaldsstund á daginn eða yfir vikuna. Hvaða stund myndir þú segja að væri þín uppáhaldsstund eða „móment“? Föstudagskvöldin eru fjölskyldukvöld og eru í lang mestu uppáhaldi hjá mér. Heimabökuð pizza húsbóndans er oft á matseðlinum og sonurinn sem fluttur er að heiman kíkir oft í heimsókn. Við gerum yfirleitt öll eitthvað saman eins og horfa á kvikmynd eða spilum, stundum fáum við líka vini í mat og þá fylgja oft með einhverjir skemmtilegir leikfélagar fyrir dæturnar.“ Kolbrún segir uppáhaldsstundina sína yfir vikuna vera fjölskyldukvöldin á föstudögum.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Þessa dagana er fyrirhuguð fjármögnun Florealis efst á baugi. Við stefnum að því að klára stóra fjármögnun í kringum áramótin og er undirbúningurinn í fullum gangi.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Ég geri vinnuskipulagið með hjálp outlook daily task list, þar set ég upp öll verkefni bæði stór og smá. Mér finnst þetta kerfi gott þar sem það tengist tölvupóstinum og dagatalinu, auðvelt að forgangsraða og setja upp áminningu.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég er komin upp í rúm klukkan tíu á virkum dögum, hlusta stundum á hljóðbók, kíki á samfélagsmiðlana eða horfi á einn þátt áður en ég fer að sofa.“
Kaffispjallið Tengdar fréttir Frúin færir honum kaffi í rúmið, fangelsisflótti og fornmunir í pýramídum Ólafur Þór Jóelsson framkvæmdastjóri Skemmtisvæðis Smárabíós er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 5. september 2020 10:00 „Að miðaldra yfir okkur“ í golfi og eiginmaðurinn færir frúnni kaffi í rúmið Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Lyfju er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 29. ágúst 2020 10:00 Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Forstjóri Deloitte, Þorsteinn Pétur Guðjónsson er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 22. ágúst 2020 10:00 Mest lesið Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Þriðja barnið er æðislegur íshellir Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Sjá meira
Frúin færir honum kaffi í rúmið, fangelsisflótti og fornmunir í pýramídum Ólafur Þór Jóelsson framkvæmdastjóri Skemmtisvæðis Smárabíós er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 5. september 2020 10:00
„Að miðaldra yfir okkur“ í golfi og eiginmaðurinn færir frúnni kaffi í rúmið Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Lyfju er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 29. ágúst 2020 10:00
Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Forstjóri Deloitte, Þorsteinn Pétur Guðjónsson er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 22. ágúst 2020 10:00