Árni Steinn leikur ekki með Selfyssingum í vetur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2020 17:45 Árni Steinn mun ekki leika með Selfyssingum í Olís deildinni í vetur. Vísir/Daníel Árni Steinn Steinþórsson mun ekki leika með Selfyssingum í Olís deildinni í handbolta í vetur. Þessi öfluga skytta er önnum kafinn í námi og hefur ekki tíma til að aðstoða Selfyssinga í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Þetta staðfest Árni Steinn sjálfur í viðtali á handboltavefnum Handbolti.is. Vefurinn er nýr af nálinni en Ívar Benediktsson, fyrrum blaðamaður Morgunblaðsins, er ritstjóri vefsins. „Ég reikna ekki með að vera með í handboltanum í vetur vegna anna á öðrum vígstöðvum,“ sagði Árni Steinn við Handbolti.is. Hinn 29 ára gamli Árni hefur tvívegis orðið Íslandsmeistari – með Selfyssingum og Haukum - og þá lék hann einnig sem atvinnumaður um tíma hjá Mors-Thy í Danmörku. Hann varð fyrir því óláni að slíta krossband í hné í nóvember á síðasta ári og lék því aðeins tíu leiki með Selfyssingum í Olís deildinni á síðustu leiktíð. Tókst honum samt að skora 37 mörk í leikjunum tíu. „Ég er á fjórða ári í læknisfræði sem er mestmegnis verklegt nám og því fylgir talsverð vaktavinna. Það er erfitt að samtvinna handboltann og námið, að minnsta kosti ef maður ætlar að vera af fullum krafti á báðum vígstöðvum,“ sagði Árni að lokum. Selfyssingar mæta Stjörnunni í Garðabæ þann 11. september í fyrstu umferð Olís deildarinnar. Verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Sjá meira
Árni Steinn Steinþórsson mun ekki leika með Selfyssingum í Olís deildinni í handbolta í vetur. Þessi öfluga skytta er önnum kafinn í námi og hefur ekki tíma til að aðstoða Selfyssinga í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Þetta staðfest Árni Steinn sjálfur í viðtali á handboltavefnum Handbolti.is. Vefurinn er nýr af nálinni en Ívar Benediktsson, fyrrum blaðamaður Morgunblaðsins, er ritstjóri vefsins. „Ég reikna ekki með að vera með í handboltanum í vetur vegna anna á öðrum vígstöðvum,“ sagði Árni Steinn við Handbolti.is. Hinn 29 ára gamli Árni hefur tvívegis orðið Íslandsmeistari – með Selfyssingum og Haukum - og þá lék hann einnig sem atvinnumaður um tíma hjá Mors-Thy í Danmörku. Hann varð fyrir því óláni að slíta krossband í hné í nóvember á síðasta ári og lék því aðeins tíu leiki með Selfyssingum í Olís deildinni á síðustu leiktíð. Tókst honum samt að skora 37 mörk í leikjunum tíu. „Ég er á fjórða ári í læknisfræði sem er mestmegnis verklegt nám og því fylgir talsverð vaktavinna. Það er erfitt að samtvinna handboltann og námið, að minnsta kosti ef maður ætlar að vera af fullum krafti á báðum vígstöðvum,“ sagði Árni að lokum. Selfyssingar mæta Stjörnunni í Garðabæ þann 11. september í fyrstu umferð Olís deildarinnar. Verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Sjá meira