Rafskútuleigan Hopp í útrás til Spánar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. ágúst 2020 13:20 Rafskútur Hopps eru komnar til Spánar. Mynd/Hopp Rafskútuleigan Hopp opnaði í dag hlaupahjólaleigu á Spáni í samstarfi við spænska félagið GO2PLACE Sl. Um svokallað sérleyfi er að ræða en Hopp leitar nú að fleiri samstarfsaðilum sem hafa áhuga á samstarfi erlendis. Íslendingar ættu að kannast við Rafskútuleiguna Hopp sem býður vegfarendum að leigja sér rafmagnsdrifin hlaupahjól eða skútur líkt og þær eru kallaðar til þess að ferðast um, en sprenging hefur orðið í vinsældum rafmagnshlaupahjóla undanfarna mánuði. Hopp virkar þannig að notendur geta leigt sér rafskútu í ákveðinn tíma og sérstöku símaforriti er hægt að sjá staðsetningu þeirra skúta sem í boði eru. Notendur geta svo gripið næstu lausa skútu og haldið af stað. Í tilkynningu frá Hopp á Íslandi segir að útibúið á Spáni sé á Orihuela Costa þar sem í fyrstu verða í boði 70 rafskútur. Opnunin er sem fyrr segir í samstarfi við GO2PLACE S.L sem fær sérleyfi á vörumerki og tækni Hopp í kringum leiguna. Félagið er að fullu í eigu Íslendinga. Vissara að hafa sóttvarnirnar á hreinu.Mynd/Hopp Þá leitar Hopp jafnframt að samstarfsaðilum sem hafa áhuga á því að opna rekstur erlendis í gegnum sérleyfi frá Hopp, en þeir þurfi að hafa fjárhagslegt bolmagn fyrir hlaupahjólum og forsendur fyrir að reka sérleyfi erlendis. Í samtali við Vísi segir Eyþór Máni Steinarsson, rekstrarstjóri Hopp, að markmiðið fyrirtækisins sé ekki að herja á stórborgir heimsins, líkt og stærstu rafskútuleigur heimsins geri. „Almennt er þetta þjónusta sem er bara aðgengileg í stórborgum. Við viljum herja á minni borgir, svæði þar sem búa á milli 50 þúsund og 500 þúsund íbúar,“ segir Eyþór Máni. Þannig sé markmiðið að bjóða einstaklingum upp á umhverfisvænni og handhægari máta til þess að komast leiðar sinnar á svæðinu, líkt og það er orðað í tilkynningu. Samgöngur Íslendingar erlendis Rafhlaupahjól Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Viðskipti innlent Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Íslensk framleiðsla sem endist Framúrskarandi kynning Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Sjá meira
Rafskútuleigan Hopp opnaði í dag hlaupahjólaleigu á Spáni í samstarfi við spænska félagið GO2PLACE Sl. Um svokallað sérleyfi er að ræða en Hopp leitar nú að fleiri samstarfsaðilum sem hafa áhuga á samstarfi erlendis. Íslendingar ættu að kannast við Rafskútuleiguna Hopp sem býður vegfarendum að leigja sér rafmagnsdrifin hlaupahjól eða skútur líkt og þær eru kallaðar til þess að ferðast um, en sprenging hefur orðið í vinsældum rafmagnshlaupahjóla undanfarna mánuði. Hopp virkar þannig að notendur geta leigt sér rafskútu í ákveðinn tíma og sérstöku símaforriti er hægt að sjá staðsetningu þeirra skúta sem í boði eru. Notendur geta svo gripið næstu lausa skútu og haldið af stað. Í tilkynningu frá Hopp á Íslandi segir að útibúið á Spáni sé á Orihuela Costa þar sem í fyrstu verða í boði 70 rafskútur. Opnunin er sem fyrr segir í samstarfi við GO2PLACE S.L sem fær sérleyfi á vörumerki og tækni Hopp í kringum leiguna. Félagið er að fullu í eigu Íslendinga. Vissara að hafa sóttvarnirnar á hreinu.Mynd/Hopp Þá leitar Hopp jafnframt að samstarfsaðilum sem hafa áhuga á því að opna rekstur erlendis í gegnum sérleyfi frá Hopp, en þeir þurfi að hafa fjárhagslegt bolmagn fyrir hlaupahjólum og forsendur fyrir að reka sérleyfi erlendis. Í samtali við Vísi segir Eyþór Máni Steinarsson, rekstrarstjóri Hopp, að markmiðið fyrirtækisins sé ekki að herja á stórborgir heimsins, líkt og stærstu rafskútuleigur heimsins geri. „Almennt er þetta þjónusta sem er bara aðgengileg í stórborgum. Við viljum herja á minni borgir, svæði þar sem búa á milli 50 þúsund og 500 þúsund íbúar,“ segir Eyþór Máni. Þannig sé markmiðið að bjóða einstaklingum upp á umhverfisvænni og handhægari máta til þess að komast leiðar sinnar á svæðinu, líkt og það er orðað í tilkynningu.
Samgöngur Íslendingar erlendis Rafhlaupahjól Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Viðskipti innlent Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Íslensk framleiðsla sem endist Framúrskarandi kynning Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Sjá meira