Viðskipti innlent

155 manns sagt upp í fjórum hóp­upp­sögnum

Atli Ísleifsson skrifar
Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar.
Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar. Vísir/Egill

Alls var 155 manns sagt upp í fjórum hópuppsögnum í nýliðnum júnímánuði.

Þetta staðfestir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, í samtali við Vísi. „Þetta er í samræmi við spár okkar, og miklu minna en hefur verið síðustu mánuði.“

Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofunnar mældist atvinnuleysi 9,9 prósent í maímánuði, þar sem atvinnuleysi mælist mest í aldurshópnum 16 til 24 ára eða 23,3 prósent.

Unnur segist eiga von á að atvinnuleysi aukist á ný í ágúst þegar margir verða búnir að vinna uppsagnarfrest.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
TM
3,3
10
177.147
REITIR
1,17
12
167.607
SJOVA
0,95
3
62.690
SYN
0,81
5
23.431
KVIKA
0,28
27
121.048

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SIMINN
-1,92
10
424.307
SKEL
-1,7
16
37.021
MAREL
-1,12
46
622.096
REGINN
-0,79
8
61.848
ICEAIR
-0,71
111
328.144
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.