Skólinn spilaði stóra rullu í að Hrafnhildur ákvað að koma heim Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júní 2020 20:02 Hrafnhildur Hanna er á leið til ÍBV. vísir/s2s Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sem gekk í raðir ÍBV á dögunum segir að metnaðurinn í Eyjum hafi heillað sig og segir að Eyjar séu líkari samfélaginu á Selfossi heldur en til að mynda höfuðborgarsvæðið. Hrafnhildur Hanna er ein þeirra fjölmörgu atvinnukvenna sem eru á heimleið fyrir komandi leiktíð í Olís-deild kvenna en hún kemur frá Frakklandi þar sem hún á lék á síðustu leiktíð. Hún er spennt fyrir komandi leiktíð en af hverju er hún á heimleið? „Eftir eitt ár í Frakklandi ákvað ég að koma heim næsta vetur og klára námið sem ég er í háskólanum hérna heima. Ég tók góðan tíma í að hugsa þetta og tók ákvörðunina í rólegheitum. Það stærsta sem ég þurfti að ákveða var að hvort að ég ætlaði að vera áfram úti og setja skólann á pásu eða koma heim og klára þetta litla sem ég á eftir í náminu mínu,“ sagði Hrafnhildur Hanna við Magnús Hlyn. En af hverju ÍBV? „Mér finnst þetta spennandi staður og flott umgjörð sem er þarna. Spennandi hópur og ég hef tengingar þangað í gegnum foreldra mína. Þau eru bæði fædd þarna og ég á fullt af ættingjum á eyjunni svo mér finnst þetta mjög spennandi,“ sagði Hrafnhildur en hvernig er fyrir Selfyssing að fara til Eyja? „Það er bara gaman. Þetta er kannski líkara samfélaginu á Selfossi heldur en á höfuðborgarsvæðinu til dæmis. Flott samfélag og það standa allir saman.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Hrafnhildur til ÍBV ÍBV Olís-deild kvenna Sportpakkinn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sem gekk í raðir ÍBV á dögunum segir að metnaðurinn í Eyjum hafi heillað sig og segir að Eyjar séu líkari samfélaginu á Selfossi heldur en til að mynda höfuðborgarsvæðið. Hrafnhildur Hanna er ein þeirra fjölmörgu atvinnukvenna sem eru á heimleið fyrir komandi leiktíð í Olís-deild kvenna en hún kemur frá Frakklandi þar sem hún á lék á síðustu leiktíð. Hún er spennt fyrir komandi leiktíð en af hverju er hún á heimleið? „Eftir eitt ár í Frakklandi ákvað ég að koma heim næsta vetur og klára námið sem ég er í háskólanum hérna heima. Ég tók góðan tíma í að hugsa þetta og tók ákvörðunina í rólegheitum. Það stærsta sem ég þurfti að ákveða var að hvort að ég ætlaði að vera áfram úti og setja skólann á pásu eða koma heim og klára þetta litla sem ég á eftir í náminu mínu,“ sagði Hrafnhildur Hanna við Magnús Hlyn. En af hverju ÍBV? „Mér finnst þetta spennandi staður og flott umgjörð sem er þarna. Spennandi hópur og ég hef tengingar þangað í gegnum foreldra mína. Þau eru bæði fædd þarna og ég á fullt af ættingjum á eyjunni svo mér finnst þetta mjög spennandi,“ sagði Hrafnhildur en hvernig er fyrir Selfyssing að fara til Eyja? „Það er bara gaman. Þetta er kannski líkara samfélaginu á Selfossi heldur en á höfuðborgarsvæðinu til dæmis. Flott samfélag og það standa allir saman.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Hrafnhildur til ÍBV
ÍBV Olís-deild kvenna Sportpakkinn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira