Viðskipti innlent

Ívar nýr að­stoðar­fram­kvæmda­stjóri Birtinga­hússins

Atli Ísleifsson skrifar
Ívar Gestsson.
Ívar Gestsson. Birtingahúsið

Ívar Gestsson hefur verið ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri Birtingahússins.

Í tilkynningu segir að Ívar hafi útskrifast með BS-próf í viðskiptafræði og MS-gráðu í viðskiptafræði og fjármálum frá Háskóla Íslands.

„Ívar hefur undanfarin ár gegnt starfi birtingastjóra og unnið við birtinga- og markaðsráðgjöf fyrir mörg af þekktustu og verðmætustu vörumerkjum landsins, bæði innlend og erlend. Þeirra á meðal Volkswagen, H&M, ELKO, TM og Saffran,“ segir í tilkynningunni.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIK
3,27
8
367.951
SYN
2,88
11
21.751
ISB
1,85
115
231.691
HAGA
1,65
17
247.779
REGINN
1,35
8
28.518

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-0,97
45
27.081
KVIKA
-0,31
31
523.475
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.