Viðskipti innlent

Ívar nýr að­stoðar­fram­kvæmda­stjóri Birtinga­hússins

Atli Ísleifsson skrifar
Ívar Gestsson.
Ívar Gestsson. Birtingahúsið

Ívar Gestsson hefur verið ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri Birtingahússins.

Í tilkynningu segir að Ívar hafi útskrifast með BS-próf í viðskiptafræði og MS-gráðu í viðskiptafræði og fjármálum frá Háskóla Íslands.

„Ívar hefur undanfarin ár gegnt starfi birtingastjóra og unnið við birtinga- og markaðsráðgjöf fyrir mörg af þekktustu og verðmætustu vörumerkjum landsins, bæði innlend og erlend. Þeirra á meðal Volkswagen, H&M, ELKO, TM og Saffran,“ segir í tilkynningunni.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HEIMA
4,76
1
154
BRIM
1,82
7
315.738
REITIR
0,56
2
17.880
SJOVA
0,25
3
4.814
ORIGO
0,16
1
23

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-7,61
7
473
LEQ
-1,51
1
2.387
MAREL
-1,27
5
168.910
SYN
-0,41
1
244
ICESEA
0
1
18
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.