Byrjun Zion Williamson þegar orðin söguleg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2020 18:30 Zion Williamson hefur byrjað vel í NBA-deildinni. Getty/Layne Murdoch Jr. Bandaríski körfuboltamaðurinn Zion Williamson lét bíða eftir sér á sínu fyrsta tímabili í NBA-deildinni en frammistaðan hans hefur ekki ollið miklum vonbrigðum. Zion Williamson skoraði 31 stig á 28 mínútum í nótt í sigri New Orleans Pelicans á Portland Trail Blazers og var einnig með 9 fráköst og 5 stoðsendingar. Zion Williamson er aðeins þriðji leikmaðurinn á síðustu þremur áratugum sem nær að skora sjö sinnum yfir tuttugu stig í fyrstu tíu leikjum sínum í NBA-deildinni. Zion Williamson er meira segja að ná þessu í níu leikjum sem er meira en hinir tveir, Grant Hill og Shaquille O´Neal gátu státað af. Zion Williamson is the 3rd player with seven 20-point games in his first 10 career games over the last 30 seasons. He joins Grant Hill and Shaquille O'Neal (also 7). He is the only player in that span to record seven 20-point games in his first 9 career games. pic.twitter.com/VUhyp56ebP— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 12, 2020 Zion Williamson hefur skorað 21,0 stig og tekið 7,7 fráköst að meðaltali í leik í fyrstu níu leikjum sínum með New Orleans Pelicans þrátt fyrir að spila „bara“ 27,0 mínútur að meðaltali. Hann hefur nýtt 57,6 prósent skota sinna og er einnig með 2,3 stoðsendingar í leik. New Orleans Pelicans hefur nú unnið sex af síðustu átta leikjum sínum og er nú fjórum sigurleikjum frá sæti í úrslitakeppninni. Með sama áframhaldi gæti liðið unnið sér sæti í úrslitakeppninni strax á fyrsta tímabili Zion Williamson með liðinu en liðið þarf þá reyndar mjög góðan endasprett. Zion goes up high for the catch and lay-in to give him his first career 30-point game! #NBARookspic.twitter.com/UutCIBeLQg— NBA (@NBA) February 12, 2020 Fyrstu níu leikir Zion Williamson með New Orleans Pelicans: Tap fyrir San Antonio Spurs - 22 stig á 18 mínútum Tap fyrir Denver Nuggets - 15 stig á 21 mínútu Sigur á Boston Celtics - 21 stig á 27 mínútum (11 fráköst) Sigur á Cleveland Cavaliers - 14 stig á 30 mínútum (9 fráköst) Sigur á Memphis Grizzlies - 24 stig á 29 mínútum Tap fyrir Houston Rockets - 21 stig á 33 mínútum (10 fráköst) Tap fyrir Milwaukee Bucks - 20 stig á 32 mínútum (5 stoðsendingar) Sigur á Chicago Bulls - 21 stig á 25 mínútum Sigur á Portland Trail Blazers - 31 stig á 28 mínútum (9 fráköst, 5 stoðsendingar) “Zion prob won’t be able to score in the NBA” pic.twitter.com/eQh9YA2uGb— Tommy Beer (@TommyBeer) February 12, 2020 NBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ Sjá meira
Bandaríski körfuboltamaðurinn Zion Williamson lét bíða eftir sér á sínu fyrsta tímabili í NBA-deildinni en frammistaðan hans hefur ekki ollið miklum vonbrigðum. Zion Williamson skoraði 31 stig á 28 mínútum í nótt í sigri New Orleans Pelicans á Portland Trail Blazers og var einnig með 9 fráköst og 5 stoðsendingar. Zion Williamson er aðeins þriðji leikmaðurinn á síðustu þremur áratugum sem nær að skora sjö sinnum yfir tuttugu stig í fyrstu tíu leikjum sínum í NBA-deildinni. Zion Williamson er meira segja að ná þessu í níu leikjum sem er meira en hinir tveir, Grant Hill og Shaquille O´Neal gátu státað af. Zion Williamson is the 3rd player with seven 20-point games in his first 10 career games over the last 30 seasons. He joins Grant Hill and Shaquille O'Neal (also 7). He is the only player in that span to record seven 20-point games in his first 9 career games. pic.twitter.com/VUhyp56ebP— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 12, 2020 Zion Williamson hefur skorað 21,0 stig og tekið 7,7 fráköst að meðaltali í leik í fyrstu níu leikjum sínum með New Orleans Pelicans þrátt fyrir að spila „bara“ 27,0 mínútur að meðaltali. Hann hefur nýtt 57,6 prósent skota sinna og er einnig með 2,3 stoðsendingar í leik. New Orleans Pelicans hefur nú unnið sex af síðustu átta leikjum sínum og er nú fjórum sigurleikjum frá sæti í úrslitakeppninni. Með sama áframhaldi gæti liðið unnið sér sæti í úrslitakeppninni strax á fyrsta tímabili Zion Williamson með liðinu en liðið þarf þá reyndar mjög góðan endasprett. Zion goes up high for the catch and lay-in to give him his first career 30-point game! #NBARookspic.twitter.com/UutCIBeLQg— NBA (@NBA) February 12, 2020 Fyrstu níu leikir Zion Williamson með New Orleans Pelicans: Tap fyrir San Antonio Spurs - 22 stig á 18 mínútum Tap fyrir Denver Nuggets - 15 stig á 21 mínútu Sigur á Boston Celtics - 21 stig á 27 mínútum (11 fráköst) Sigur á Cleveland Cavaliers - 14 stig á 30 mínútum (9 fráköst) Sigur á Memphis Grizzlies - 24 stig á 29 mínútum Tap fyrir Houston Rockets - 21 stig á 33 mínútum (10 fráköst) Tap fyrir Milwaukee Bucks - 20 stig á 32 mínútum (5 stoðsendingar) Sigur á Chicago Bulls - 21 stig á 25 mínútum Sigur á Portland Trail Blazers - 31 stig á 28 mínútum (9 fráköst, 5 stoðsendingar) “Zion prob won’t be able to score in the NBA” pic.twitter.com/eQh9YA2uGb— Tommy Beer (@TommyBeer) February 12, 2020
NBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ Sjá meira