Verðmyndun byggð á tveimur prósentum 27. febrúar 2008 06:00 Þorsteinn Hilmarsson. Líkleg stærð heildsölumarkaðar milli eitt og tvö prósent af heildarframleiðslunni. „Það er óvíst að þetta nái flugi ef þetta verða bara innbyrðis kaup milli heildsala,“ segir Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar. Landsnet stefnir að því að í haust hefjist heildsölumarkaður með raforku. Þetta er gert að norrænni fyrirmynd og gengur þannig fyrir sig að gerð eru kaup- og sölutilboð í raforku, jafnvel á tveggja klukkustunda fresti, allan sólarhringinn. Fyrirkomulagið yrði í sjálfu sér ekki ólíkt verðbréfamarkaði, þar sem stöðug verðmyndun á sér stað. Þorsteinn Hilmarsson segir hugmyndina góða. „Mér líst mjög vel á þetta ef stórir notendur verða virkir á markaðnum.“ Þar vísar Þorsteinn til fyrirtækja eins og Eimskips, Samskipa og Baugs. „Það yrði verra ef þetta yrðu bara innbyrðis viðskipti milli heildsala.“ Um 12.000 gígavattstundir voru framleiddar af raforku hérlendis í fyrra. Mikið af því er bundið í langtímasamninga, meðal annars við stóriðju. Þrír fjórðu framleiðslunnar fara til stóriðju, en fjórðungur á almennan raforkumarkað. „Hugmyndin með heildsölumarkaðnum er ekki síst að fá verðmiða á orku í landinu,“ segir Guðmundur Ingi Árnason, aðstoðarforstjóri Landsnets. Þorsteinn Hilmarsson telur að líkleg stærð á heildsölumarkaði yrði á bilinu 100 til 200 gígavattstundir á ári. Sé miðað við heildarframleiðslu raforku hér á landi yrði opinbert verð á heildsölumarkaðnum því byggt á einu til tveimur prósentum af framleiðslunni. - ikh Birtist í Fréttablaðinu Héðan og þaðan Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
„Það er óvíst að þetta nái flugi ef þetta verða bara innbyrðis kaup milli heildsala,“ segir Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar. Landsnet stefnir að því að í haust hefjist heildsölumarkaður með raforku. Þetta er gert að norrænni fyrirmynd og gengur þannig fyrir sig að gerð eru kaup- og sölutilboð í raforku, jafnvel á tveggja klukkustunda fresti, allan sólarhringinn. Fyrirkomulagið yrði í sjálfu sér ekki ólíkt verðbréfamarkaði, þar sem stöðug verðmyndun á sér stað. Þorsteinn Hilmarsson segir hugmyndina góða. „Mér líst mjög vel á þetta ef stórir notendur verða virkir á markaðnum.“ Þar vísar Þorsteinn til fyrirtækja eins og Eimskips, Samskipa og Baugs. „Það yrði verra ef þetta yrðu bara innbyrðis viðskipti milli heildsala.“ Um 12.000 gígavattstundir voru framleiddar af raforku hérlendis í fyrra. Mikið af því er bundið í langtímasamninga, meðal annars við stóriðju. Þrír fjórðu framleiðslunnar fara til stóriðju, en fjórðungur á almennan raforkumarkað. „Hugmyndin með heildsölumarkaðnum er ekki síst að fá verðmiða á orku í landinu,“ segir Guðmundur Ingi Árnason, aðstoðarforstjóri Landsnets. Þorsteinn Hilmarsson telur að líkleg stærð á heildsölumarkaði yrði á bilinu 100 til 200 gígavattstundir á ári. Sé miðað við heildarframleiðslu raforku hér á landi yrði opinbert verð á heildsölumarkaðnum því byggt á einu til tveimur prósentum af framleiðslunni. - ikh
Birtist í Fréttablaðinu Héðan og þaðan Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira