Rúnar staðfesti brottför frá Hannover Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. október 2017 13:30 Rúnar á síðasta HM. vísir/getty Rúnar Kárason staðfesti það á Twitter að hann er á leið frá þýska úrvalsdeildarliðinu Hannover-Burgdorf.Vísir greindi frá því í síðustu viku að Rúnar væri á leið til Danmerkur, og væri búinn að komast að samkomulagi við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg. Rúnar sagði í Twitter færslu sinni að það kæmi í ljós annað kvöld hver næsti áfangastaður hans yrði. Rúnar hefur spilað fyrir Hannover-Burgdorf síðan árið 2013 en lítið fengið að spila það sem af er tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni.Jæja, þá er það klárt að við fjölskyldan ætlum að flytja frá Hannover næsta sumar, hvert? kemur í ljós annað kvöld;) https://t.co/N7bC7ssSfW — Rúnar Kárason (@runarkarason) October 16, 2017 Handbolti Tengdar fréttir Rúnar og félagar enn ósigraðir á toppnum Hannover-Burgdorf er enn með fullt hús stiga í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir 32-30 sigur á Magdeburg í dag. 17. september 2017 14:41 Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. 12. október 2017 17:22 Fyrsta tap Rúnars Topplið Hannover-Burgdorf tapaði sínum fyrstu stigum þegar það sótti SC Leipzig heim í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. 24. september 2017 12:30 Rúnar vann Bjarka Má Rúnar Kárason hafði betur gegn Bjarka Má Elíssyni þegar lið þeirra mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 15. október 2017 12:30 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Sjá meira
Rúnar Kárason staðfesti það á Twitter að hann er á leið frá þýska úrvalsdeildarliðinu Hannover-Burgdorf.Vísir greindi frá því í síðustu viku að Rúnar væri á leið til Danmerkur, og væri búinn að komast að samkomulagi við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg. Rúnar sagði í Twitter færslu sinni að það kæmi í ljós annað kvöld hver næsti áfangastaður hans yrði. Rúnar hefur spilað fyrir Hannover-Burgdorf síðan árið 2013 en lítið fengið að spila það sem af er tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni.Jæja, þá er það klárt að við fjölskyldan ætlum að flytja frá Hannover næsta sumar, hvert? kemur í ljós annað kvöld;) https://t.co/N7bC7ssSfW — Rúnar Kárason (@runarkarason) October 16, 2017
Handbolti Tengdar fréttir Rúnar og félagar enn ósigraðir á toppnum Hannover-Burgdorf er enn með fullt hús stiga í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir 32-30 sigur á Magdeburg í dag. 17. september 2017 14:41 Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. 12. október 2017 17:22 Fyrsta tap Rúnars Topplið Hannover-Burgdorf tapaði sínum fyrstu stigum þegar það sótti SC Leipzig heim í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. 24. september 2017 12:30 Rúnar vann Bjarka Má Rúnar Kárason hafði betur gegn Bjarka Má Elíssyni þegar lið þeirra mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 15. október 2017 12:30 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Sjá meira
Rúnar og félagar enn ósigraðir á toppnum Hannover-Burgdorf er enn með fullt hús stiga í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir 32-30 sigur á Magdeburg í dag. 17. september 2017 14:41
Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. 12. október 2017 17:22
Fyrsta tap Rúnars Topplið Hannover-Burgdorf tapaði sínum fyrstu stigum þegar það sótti SC Leipzig heim í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. 24. september 2017 12:30
Rúnar vann Bjarka Má Rúnar Kárason hafði betur gegn Bjarka Má Elíssyni þegar lið þeirra mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 15. október 2017 12:30