Innlent

Lögreglumenn: Lítilsvirðandi framkoma ríkisvaldsins

Lögreglumenn á Suðurlandi mótmæla harðlega því sem þeir kalla lítilsvirðandi framkomu ríkisvaldsins í garð lögreglumanna. Á félagsfundi sem haldinn var í gær er bent á þá staðreynd að lögreglumenn hafi nú verið samningslausir í tæpa 300 daga. Á fundinum var gerð sú krafa að laun lögreglumanna verði tafarlaust leiðrétt í samræmi við kröfur samninganefndar Landssambands Lögreglumanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×