Helgarmaturinn - Uppáhalds pastarétturinn útbúinn á 10 mín 28. september 2012 15:30 Helga Kristjánsdóttir deilir hér uppskrift af uppáhalds pastanu sínu. Helga Kristjánsdóttir blaðamaður/stílisti og „make-up artisti" „Þegar ég vil gera vel við okkur fjölskylduna þá útbý ég þennan pastarétt. Ég er algerlega pastasjúk og kolféll fyrir fersku tortellini þegar ég bjó í Sviss."Uppáhaldspastarétturinn útbúinn á 10 mínútum Innihald:BeikonSveppirHvítlaukurHreinn rjómaosturGrænt pestóGreen olive&fennel bruschetta toppingsMatreiðslurjómiBasilíkaFerskur parmesanostur Aðferð: Ég byrja á að steikja beikon á pönnu, þannig að það verði einstaklega stökkt. Því næst bæti ég góðu magni af sveppum og ferskum hvítlauk saman við. Svo fer hreinn rjómaostur út í og smá grænt pestó og green olive&fennel bruschetta toppings frá Jamie Oliver. Til að þynna sósuna má nota matreiðslurjóma út í á þessum tímapunkti. Ferskt tortellini fyllt með hverju sem er soðið í nokkrar mínútur og skellt út í sósuna á pönnunni. Kryddað með smá salti og vel af svörtum pipar. Skreytt með helling af ferskri basilíku og parmesanosti. Voilá! Guðdómlegur réttur útbúinn á tíu mínútum. Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Helga Kristjánsdóttir blaðamaður/stílisti og „make-up artisti" „Þegar ég vil gera vel við okkur fjölskylduna þá útbý ég þennan pastarétt. Ég er algerlega pastasjúk og kolféll fyrir fersku tortellini þegar ég bjó í Sviss."Uppáhaldspastarétturinn útbúinn á 10 mínútum Innihald:BeikonSveppirHvítlaukurHreinn rjómaosturGrænt pestóGreen olive&fennel bruschetta toppingsMatreiðslurjómiBasilíkaFerskur parmesanostur Aðferð: Ég byrja á að steikja beikon á pönnu, þannig að það verði einstaklega stökkt. Því næst bæti ég góðu magni af sveppum og ferskum hvítlauk saman við. Svo fer hreinn rjómaostur út í og smá grænt pestó og green olive&fennel bruschetta toppings frá Jamie Oliver. Til að þynna sósuna má nota matreiðslurjóma út í á þessum tímapunkti. Ferskt tortellini fyllt með hverju sem er soðið í nokkrar mínútur og skellt út í sósuna á pönnunni. Kryddað með smá salti og vel af svörtum pipar. Skreytt með helling af ferskri basilíku og parmesanosti. Voilá! Guðdómlegur réttur útbúinn á tíu mínútum.
Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira