Viðskipti innlent

9,5% aukning í virðisaukaskattskyldri veltu

Sæunn Gísladóttir skrifar
Velta í virðisaukaskattskyldri starfsemi í september og október 2015 nam 640 milljörðum króna, sem er 3,4 prósent aukning miðað við sama tímabil árið 2014. Þetta kemur fram í frétt á vef Hagstofunnar.

Á síðustu 12 mánuðum hefur veltan aukist mest í rekstri gististaða og veitingastaða (19%) og í byggingastarfsemi og mannvirkjagerð (18%), samanborið við 12 mánuði þar á undan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×