Sport

Armstrong heldur sínu striki

Spánverjinn Marcos Serrano kom fysrtur í mark á 18. dagleið Frakklandshjólreiðanna Tour de France í dag, þegar hjólaðir voru 189 kílómetrar frá Albi til Mende. Bandaríski meistarinn Lance Armstrong hélt fengnum hlut í heildarkeppninni. Hann er sem fyrr 2 mín. og 46 sek. á undan Ítalanum Ivan Basso.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×