Erlent

Vinna að lausn blaðakonu

Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, segir að stjórnvöld hafi þegar hafið undirbúning að samningaviðræðum við þá sem rænt hafi Giuliönu Sgrena, blaðakonu ítalska blaðsins Il Manifesto, í miðju viðtali nærri háskólanum í Bagdad fyrr í dag. Berlusconi vildi ekki tjá sig frekar um málið, en blaðakonan er áttundi Ítalinn sem rænt er í Írak eftir innrásina í landið



Fleiri fréttir

Sjá meira


×