Microsoft kaupir hlut í Facebook Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 25. október 2007 13:22 MYND/Getty Images Mark Zuckerberg stofnaði Facebook fyrir tæpum fjórum árum síðan. Nú hefur Microsft greitt 14 milljarða íslenskra króna fyrir 1,6 prósenta hlut í síðunni. Facebook er afar vinsælt samfélag, eða tengslanet, á internetinu. Google, keppinautur Microsoft, hafði áður boðið í hlutinn en því tilboði var alfarið hafnað. Microsoft mun einnig selja internetauglýsingar fyrir Facebook utan Bandaríkjanna. Það er hluti samkomulagsins sem var nokkrar vikur í undirbúningi. Microsoft útvegar fyrirtækinu einnig auglýsingaborða og hlekki. Mark Zuckerberg setti síðuna á fót á heimavist á meðan hann var í námi í Harvard háskóla. Hann er 23 ára og hefur gefið í skyn að hann myndi vilja bíða með að bjóða hluti til almennings í að minnsta kosti tvö ár. Á síðasta ári hafnaði hann 60 milljarða yfirtökutilboði Yahoo.AuglýsingasvæðiFacebook vonast til að verða vinsælt auglýsingasvæði með því að fjölga þátttakendum sem nú þegar telja næstum 50 milljónir virkra notenda.Síðan leyfir notendum að setja upp sínar eigin vef síður og hafa samband við hver aðra.Þetta er ekki fyrsta sinn sem Google og Microsoft berjast um interneteignir. Á síðasta ári hafði Goggle betur þegar þeir keyptu í YouTube fyrir 100 milljarða.Facebook býst við að hagnast um tæpa tvo milljarða á næsta ári. Tækni Mest lesið Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Mark Zuckerberg stofnaði Facebook fyrir tæpum fjórum árum síðan. Nú hefur Microsft greitt 14 milljarða íslenskra króna fyrir 1,6 prósenta hlut í síðunni. Facebook er afar vinsælt samfélag, eða tengslanet, á internetinu. Google, keppinautur Microsoft, hafði áður boðið í hlutinn en því tilboði var alfarið hafnað. Microsoft mun einnig selja internetauglýsingar fyrir Facebook utan Bandaríkjanna. Það er hluti samkomulagsins sem var nokkrar vikur í undirbúningi. Microsoft útvegar fyrirtækinu einnig auglýsingaborða og hlekki. Mark Zuckerberg setti síðuna á fót á heimavist á meðan hann var í námi í Harvard háskóla. Hann er 23 ára og hefur gefið í skyn að hann myndi vilja bíða með að bjóða hluti til almennings í að minnsta kosti tvö ár. Á síðasta ári hafnaði hann 60 milljarða yfirtökutilboði Yahoo.AuglýsingasvæðiFacebook vonast til að verða vinsælt auglýsingasvæði með því að fjölga þátttakendum sem nú þegar telja næstum 50 milljónir virkra notenda.Síðan leyfir notendum að setja upp sínar eigin vef síður og hafa samband við hver aðra.Þetta er ekki fyrsta sinn sem Google og Microsoft berjast um interneteignir. Á síðasta ári hafði Goggle betur þegar þeir keyptu í YouTube fyrir 100 milljarða.Facebook býst við að hagnast um tæpa tvo milljarða á næsta ári.
Tækni Mest lesið Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent